Desemberspá Siggu Kling - Vogin: Vinir þínir elska að gera sér glaðan dag með þér 2. desember 2016 09:00 Elsku spennandi vogin mín. Þú ert að einhverju leyti að fá uppreisn æru, eða með öðrum orðum að fá nýtt tækifæri í lífinu, þú ert þegar farin að finna fyrir þessu. Þú veist einhvern veginn miklu betur en oft áður hvernig þú ætlar að hafa hlutina. Orkan þín er ekki „á ég að gera þetta“ eða „á ég að gera hitt“, eins og fólkinu í vogarmerkinu er lýst. Heldur sérðu það skýrt og greinilega hvernig þú ætlar að hafa þetta. Þú ert að fara inn í miklu sterkari stöðu, og umhverfi þitt verður miklu meira verndandi en oft áður, það verður engin yfirborðsmennska tengd þér, heldur auðmýkt og kærleikur. Þessi útgeislun gerir það að fólk fer að spyrja þig út í hvort eitthvað nýtt sé að gerast, eða hvað þú hafir gert til að líta svona vel út. Þú ert með svo góðar afstöður í stjörnukortinu þínu og því mun fylgja velferð og peningar. En þú gætir átt eftir að eyða dálítið meira en þú aflar, sem er bara allt í lagi, því að þú mátt leyfa þér að leika þér út næstu tvo mánuði að minnsta kosti. Ef þú ert á lausu, hjartað mitt, þá hefur þú úr svo miklu úrvali að velja af glæstum konum eða mönnum, en það er eins og þér finnist það samt ekki nógu spennandi. Vinir þínir og kunningjar elska að gera sér glaðan dag með þér. Þú ert eins og miðjan á jólatrénu, þú heldur öllu skrauti uppi. Þér finnst stundum að þú dragist að frægu fólki en mér finnst að frægt fólk dragist að þér, kannski er svolítil yfirborðsmennska í því, en er ekki öllum skítsama um það? Þitt djúpa innsæi sendir þér skilaboð með þinni innri rödd, og þú þarft að læra betur að skynja að þú færð fleiri skilaboð frá alheiminum en jafnvel eðlilegt getur talist. Ef þú ert að hunsa innsæi þitt, sem þýðir þín fyrsta hugsun, þá getur þú dottið á rassinn. Þú átt ekki að láta aðra hafa of mikil áhrif á þig, því að það ert þú sem ert leiðtoginn. Það kemur fyrir að þú hafir of lágan leiðindaþröskuld. Þá lætur þú það sem skiptir andskotann engu máli koma þér í vont skap, þú þarft að venja þig af þessu, því að þú ert svo mikið góðmenni að fólk getur orðið hrætt við þig þegar fýkur í þig án þess að þú hafir nokkra ástæðu til. Desemberskilaboðin þín eru: Ég segi já við lífinu og öllum þeim nýjungum sem það hefur að bjóða, hugrekki er mitt mottó.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir þingkona, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku spennandi vogin mín. Þú ert að einhverju leyti að fá uppreisn æru, eða með öðrum orðum að fá nýtt tækifæri í lífinu, þú ert þegar farin að finna fyrir þessu. Þú veist einhvern veginn miklu betur en oft áður hvernig þú ætlar að hafa hlutina. Orkan þín er ekki „á ég að gera þetta“ eða „á ég að gera hitt“, eins og fólkinu í vogarmerkinu er lýst. Heldur sérðu það skýrt og greinilega hvernig þú ætlar að hafa þetta. Þú ert að fara inn í miklu sterkari stöðu, og umhverfi þitt verður miklu meira verndandi en oft áður, það verður engin yfirborðsmennska tengd þér, heldur auðmýkt og kærleikur. Þessi útgeislun gerir það að fólk fer að spyrja þig út í hvort eitthvað nýtt sé að gerast, eða hvað þú hafir gert til að líta svona vel út. Þú ert með svo góðar afstöður í stjörnukortinu þínu og því mun fylgja velferð og peningar. En þú gætir átt eftir að eyða dálítið meira en þú aflar, sem er bara allt í lagi, því að þú mátt leyfa þér að leika þér út næstu tvo mánuði að minnsta kosti. Ef þú ert á lausu, hjartað mitt, þá hefur þú úr svo miklu úrvali að velja af glæstum konum eða mönnum, en það er eins og þér finnist það samt ekki nógu spennandi. Vinir þínir og kunningjar elska að gera sér glaðan dag með þér. Þú ert eins og miðjan á jólatrénu, þú heldur öllu skrauti uppi. Þér finnst stundum að þú dragist að frægu fólki en mér finnst að frægt fólk dragist að þér, kannski er svolítil yfirborðsmennska í því, en er ekki öllum skítsama um það? Þitt djúpa innsæi sendir þér skilaboð með þinni innri rödd, og þú þarft að læra betur að skynja að þú færð fleiri skilaboð frá alheiminum en jafnvel eðlilegt getur talist. Ef þú ert að hunsa innsæi þitt, sem þýðir þín fyrsta hugsun, þá getur þú dottið á rassinn. Þú átt ekki að láta aðra hafa of mikil áhrif á þig, því að það ert þú sem ert leiðtoginn. Það kemur fyrir að þú hafir of lágan leiðindaþröskuld. Þá lætur þú það sem skiptir andskotann engu máli koma þér í vont skap, þú þarft að venja þig af þessu, því að þú ert svo mikið góðmenni að fólk getur orðið hrætt við þig þegar fýkur í þig án þess að þú hafir nokkra ástæðu til. Desemberskilaboðin þín eru: Ég segi já við lífinu og öllum þeim nýjungum sem það hefur að bjóða, hugrekki er mitt mottó.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir þingkona, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira