Fyrrum sparisjóðsstjóri í haldi: Fjárdráttur í heildina upp á hundruð milljóna Sveinn Arnarsson skrifar 2. desember 2016 06:00 Húsleit var gerð á fimm stöðum á Siglufirði í gær. vísir/stefán Tveir menn voru handteknir á Siglufirði í gær í aðgerðum héraðssaksóknara vegna gruns um fjárdrátt hjá AFL sparisjóði. AFL sparisjóður rann inn í Arion banka 2015 sem rekur nú útibú á Siglufirði undir sínum merkjum. Annar hinna handteknu er fyrrverandi sparisjóðsstjóri samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Einnig gerði embætti héraðssaksóknara húsleit á fimm stöðum í bænum.Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari.Málið hófst í september í fyrra þegar tveir aðrir menn voru handteknir vegna gruns um fjárdrátt. Annar hinna handteknu í þeim aðgerðum var fyrrverandi starfsmaður sparisjóðsins en hinn forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, Magnús Jónsson. Hann baðst lausnar frá embætti stuttu eftir að málið kom upp í fjölmiðlum. Þegar Sparisjóðurinn rann inn í Arion banka og farið var að skoða bækur sjóðsins vaknaði grunur um misferli. Því á málið upphaf sitt að rekja til innri skoðunar Arion á sjóðnum. Málin sem rannsökuð eru nú eru frá þeim tíma sem Sparisjóðurinn var sjálfstæð bankastofnun „Við handtókum tvo einstaklinga í tengslum við málið og færðum til yfirheyrslu. Að auki gerðum við húsleit á einum fimm stöðum í bænum,“ segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari, sem fer með efnahagsbrot. „Þetta mál tengist fjárdráttarmáli sem kom upp í septembermánuði árið 2015 á sama stað og hefur undið upp á sig.“ Samkvæmt heimildum fréttablaðsins er fjárdrátturinn upp á hundruð milljóna króna þegar allt er talið saman. Málið hefur verið lengi til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara sem hefur þurft að rekja slóð fjármagns bæði hér innanlands og utan landsteinanna samkvæmt heimildum fréttastofu. Tengdar fréttir Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum. 1. desember 2016 19:38 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Tveir menn voru handteknir á Siglufirði í gær í aðgerðum héraðssaksóknara vegna gruns um fjárdrátt hjá AFL sparisjóði. AFL sparisjóður rann inn í Arion banka 2015 sem rekur nú útibú á Siglufirði undir sínum merkjum. Annar hinna handteknu er fyrrverandi sparisjóðsstjóri samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Einnig gerði embætti héraðssaksóknara húsleit á fimm stöðum í bænum.Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari.Málið hófst í september í fyrra þegar tveir aðrir menn voru handteknir vegna gruns um fjárdrátt. Annar hinna handteknu í þeim aðgerðum var fyrrverandi starfsmaður sparisjóðsins en hinn forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, Magnús Jónsson. Hann baðst lausnar frá embætti stuttu eftir að málið kom upp í fjölmiðlum. Þegar Sparisjóðurinn rann inn í Arion banka og farið var að skoða bækur sjóðsins vaknaði grunur um misferli. Því á málið upphaf sitt að rekja til innri skoðunar Arion á sjóðnum. Málin sem rannsökuð eru nú eru frá þeim tíma sem Sparisjóðurinn var sjálfstæð bankastofnun „Við handtókum tvo einstaklinga í tengslum við málið og færðum til yfirheyrslu. Að auki gerðum við húsleit á einum fimm stöðum í bænum,“ segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari, sem fer með efnahagsbrot. „Þetta mál tengist fjárdráttarmáli sem kom upp í septembermánuði árið 2015 á sama stað og hefur undið upp á sig.“ Samkvæmt heimildum fréttablaðsins er fjárdrátturinn upp á hundruð milljóna króna þegar allt er talið saman. Málið hefur verið lengi til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara sem hefur þurft að rekja slóð fjármagns bæði hér innanlands og utan landsteinanna samkvæmt heimildum fréttastofu.
Tengdar fréttir Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum. 1. desember 2016 19:38 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52
Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum. 1. desember 2016 19:38