Obama skaut fast á seinasta blaðamannafundi ársins: „Það gerist ekki mikið í Rússlandi án Pútíns“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. desember 2016 23:36 Obama á fundinum í dag. vísir/getty Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hélt sinn seinasta blaðamannafund á árinu í Hvíta húsinu í dag. Hann ræddi meðal annars málefni Sýrlands og umfjöllun fjölmiðla um tölvupóstmál Hillary Clinton en forsetinn vill meina að hún hafi ekki alltaf verið sanngjörn. Þá notaði Obama tækifærið og skaut nokkuð fast á Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, en eins og greint hefur frá telja bæði Bandaríska leyniþjónustan, CIA, og Bandaríska alríkislögreglan, FBI, að Rússar hafi staðið á bak við tölvuárásir á landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Á fundinum í dag sagðist Obama hafa fulla trú á því að ályktanir CIA og FBI væru réttar og sagði að hann vildi sjá skýrsluna sem hann hefur óskað eftir um málið áður en hann lætur af embætti þann 20. janúar. Obama forðaðist að svara því hvort að Pútín hafi sjálfur hafi stýrt tölvuárásunum, eins og Clinton hefur haldið fram, en sagði: „Það gerist ekki mikið í Rússlandi án Pútíns.“ Obama sagði að í september hefði hann beðið Pútín um að hætta tilraunum sínum til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Kvaðst hann hafa sagt Rússlandsforseta að ef hann gerði það ekki myndi það hafa alvarlegar afleiðingar. Bandaríkjaforseti sagði að hann teldi að þetta hefði haft einhver áhrif þar sem ekki voru gerðar frekari tilraunir til afskipta af kosningunum en tölvupóstum landsnefndarinnar og Podesta hafði þá þegar verið lekið. Tengdar fréttir Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16. desember 2016 21:21 Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16. desember 2016 15:45 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hélt sinn seinasta blaðamannafund á árinu í Hvíta húsinu í dag. Hann ræddi meðal annars málefni Sýrlands og umfjöllun fjölmiðla um tölvupóstmál Hillary Clinton en forsetinn vill meina að hún hafi ekki alltaf verið sanngjörn. Þá notaði Obama tækifærið og skaut nokkuð fast á Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, en eins og greint hefur frá telja bæði Bandaríska leyniþjónustan, CIA, og Bandaríska alríkislögreglan, FBI, að Rússar hafi staðið á bak við tölvuárásir á landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Á fundinum í dag sagðist Obama hafa fulla trú á því að ályktanir CIA og FBI væru réttar og sagði að hann vildi sjá skýrsluna sem hann hefur óskað eftir um málið áður en hann lætur af embætti þann 20. janúar. Obama forðaðist að svara því hvort að Pútín hafi sjálfur hafi stýrt tölvuárásunum, eins og Clinton hefur haldið fram, en sagði: „Það gerist ekki mikið í Rússlandi án Pútíns.“ Obama sagði að í september hefði hann beðið Pútín um að hætta tilraunum sínum til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Kvaðst hann hafa sagt Rússlandsforseta að ef hann gerði það ekki myndi það hafa alvarlegar afleiðingar. Bandaríkjaforseti sagði að hann teldi að þetta hefði haft einhver áhrif þar sem ekki voru gerðar frekari tilraunir til afskipta af kosningunum en tölvupóstum landsnefndarinnar og Podesta hafði þá þegar verið lekið.
Tengdar fréttir Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16. desember 2016 21:21 Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16. desember 2016 15:45 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16. desember 2016 21:21
Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16. desember 2016 15:45