Stenson kylfingur ársins í Evrópu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2016 18:15 Stenson með Claret Jug eftir að hafa unnið Opna breska. vísir/getty Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu. Stenson átti frábært ár í golfinu en hann vann Opna breska mótið á mjög eftirminnilegan hátt. Hann var þá í mikilli rimmu við Phil Mickelson. Þrem vikum áður hafði hann unnið BMW-mótið sterka. Þó svo Stenson hefði verið að glíma við hnémeiðsli yfir árið þá var hann ellefu sinnum á meðal tíu efstu í þeim mótum sem hann tók þátt í. Hann fékk líka silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó. Fréttir ársins 2016 Golf Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu. Stenson átti frábært ár í golfinu en hann vann Opna breska mótið á mjög eftirminnilegan hátt. Hann var þá í mikilli rimmu við Phil Mickelson. Þrem vikum áður hafði hann unnið BMW-mótið sterka. Þó svo Stenson hefði verið að glíma við hnémeiðsli yfir árið þá var hann ellefu sinnum á meðal tíu efstu í þeim mótum sem hann tók þátt í. Hann fékk líka silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó.
Fréttir ársins 2016 Golf Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira