Stenson kylfingur ársins í Evrópu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2016 18:15 Stenson með Claret Jug eftir að hafa unnið Opna breska. vísir/getty Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu. Stenson átti frábært ár í golfinu en hann vann Opna breska mótið á mjög eftirminnilegan hátt. Hann var þá í mikilli rimmu við Phil Mickelson. Þrem vikum áður hafði hann unnið BMW-mótið sterka. Þó svo Stenson hefði verið að glíma við hnémeiðsli yfir árið þá var hann ellefu sinnum á meðal tíu efstu í þeim mótum sem hann tók þátt í. Hann fékk líka silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó. Fréttir ársins 2016 Golf Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu. Stenson átti frábært ár í golfinu en hann vann Opna breska mótið á mjög eftirminnilegan hátt. Hann var þá í mikilli rimmu við Phil Mickelson. Þrem vikum áður hafði hann unnið BMW-mótið sterka. Þó svo Stenson hefði verið að glíma við hnémeiðsli yfir árið þá var hann ellefu sinnum á meðal tíu efstu í þeim mótum sem hann tók þátt í. Hann fékk líka silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó.
Fréttir ársins 2016 Golf Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira