Sigur Rós túrar um Norður-Ameríku á næsta ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. desember 2016 20:53 Sigur Rós á tónleikum í París í ágúst síðastliðnum. vísir/getty Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í dag um þriggja mánaða tónleikaferðalag sem hún fer í um Norður-Ameríku á næsta ári. Hljómsveitin mun spila víðs vegar um Bandaríkin í apríl, maí og júní auk þess sem hún mun koma fram á tónleikum í Mexíkó og Kanada. Túrinn byrjar í Mexíkóborg í byrjun apríl en um miðjan þann mánuð mun Sigur Rós leika á þremur tónleikum í Los Angeles með Sinfóníuhljómsveit borgarinnar en Sinfóníuhljómsveitin stendur fyrir sérstakri tónlistarhátíð undir merkjum Reykjavík Festival í apríl á næsta ári. Forsala á tónleika sveitarinnar í Norður-Ameríku hefst á morgun en eins og á sjá má á tístunum hér að neðan voru aðdáendur Sigur Rósar farnir að bíða eftir tilkynningunni.Hmm, @sigurros announcement today or not? #sigurroslive pic.twitter.com/XU10zKO0OE— Tom Miller (@likelyladtom) December 12, 2016 @sigurros waiting for the announcement like... pic.twitter.com/x6Sl31kBRT— Angela Heap (@angieinlove05) December 12, 2016 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í dag um þriggja mánaða tónleikaferðalag sem hún fer í um Norður-Ameríku á næsta ári. Hljómsveitin mun spila víðs vegar um Bandaríkin í apríl, maí og júní auk þess sem hún mun koma fram á tónleikum í Mexíkó og Kanada. Túrinn byrjar í Mexíkóborg í byrjun apríl en um miðjan þann mánuð mun Sigur Rós leika á þremur tónleikum í Los Angeles með Sinfóníuhljómsveit borgarinnar en Sinfóníuhljómsveitin stendur fyrir sérstakri tónlistarhátíð undir merkjum Reykjavík Festival í apríl á næsta ári. Forsala á tónleika sveitarinnar í Norður-Ameríku hefst á morgun en eins og á sjá má á tístunum hér að neðan voru aðdáendur Sigur Rósar farnir að bíða eftir tilkynningunni.Hmm, @sigurros announcement today or not? #sigurroslive pic.twitter.com/XU10zKO0OE— Tom Miller (@likelyladtom) December 12, 2016 @sigurros waiting for the announcement like... pic.twitter.com/x6Sl31kBRT— Angela Heap (@angieinlove05) December 12, 2016
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira