Bjóða upp á beint flug til Ástralíu frá London: Flugið tekur 17 klukkustundir Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. desember 2016 13:50 Talið er að flugleiðin verði mikil innspýting fyrir efnahag vestur-Ástralíu. Vísir/EPA Ástralska flugfélagið Quantas tilkynnti í dag að það mun bjóða upp á beint flug á milli Perth og London frá og með mars mánuði árið 2018. Er þetta í fyrsta skiptið sem hægt verður að fljúga beint til Ástralíu frá Evrópu án þess að millilenda. Guardian greinir frá.Flugfélagið gerir ráð fyrir því að flogið verði 14 sinnum í viku og að flugið muni taka um 17 klukkustundir. Talið er að þessi nýja flugleið verði lyftistöng fyrir Perth en þetta mun þýða að borgin verður mikilvægur tengiliður á milli Evrópu og annarra hluta Ástralíu. Búast þarlend yfirvöld við því að flugleiðin muni þýða innspýtingu upp á 9 – 36 milljóna dollara fyrir efnahag vestur ástralska fylkisins. Flugvélarnar sem flogið verður þessa leið eru af gerðinni Boeing 787-9 Dreamliner og munu þær rúma 236 farþega, en flugleiðin verður meðal lengstu flugleiða í heimi. Mest lesið Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ástralska flugfélagið Quantas tilkynnti í dag að það mun bjóða upp á beint flug á milli Perth og London frá og með mars mánuði árið 2018. Er þetta í fyrsta skiptið sem hægt verður að fljúga beint til Ástralíu frá Evrópu án þess að millilenda. Guardian greinir frá.Flugfélagið gerir ráð fyrir því að flogið verði 14 sinnum í viku og að flugið muni taka um 17 klukkustundir. Talið er að þessi nýja flugleið verði lyftistöng fyrir Perth en þetta mun þýða að borgin verður mikilvægur tengiliður á milli Evrópu og annarra hluta Ástralíu. Búast þarlend yfirvöld við því að flugleiðin muni þýða innspýtingu upp á 9 – 36 milljóna dollara fyrir efnahag vestur ástralska fylkisins. Flugvélarnar sem flogið verður þessa leið eru af gerðinni Boeing 787-9 Dreamliner og munu þær rúma 236 farþega, en flugleiðin verður meðal lengstu flugleiða í heimi.
Mest lesið Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira