Steinunn Finnbogadóttir látin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. desember 2016 07:54 Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðir, borgarfulltrúi og aðstoðarráðherra er látin, 92 ára að aldri. Steinunn var fædd í Bolungarvík þann 9. mars árið 1924. Foreldrar hennar voru þau Finnbogi Guðmundsson sjómaður og verkalýðsforingi og Steinunn Magnúsdóttir húsfreyja. Steinunn lauk námi frá Ljósmæðraskólanum 1943 og átti farsælan feril sem ljósmóðir m.a. á Fæðingardeild Landsspítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur og Sólvangi í Hafnarfirði og var formaður Ljósmæðrafélags Íslands um árabil. Hún var í forystusveit kvenna sem létu til sín taka í félags- og stjórnmálum upp úr miðri síðustu öld. Var einn stofnenda og sat í stjórn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og var borgarfulltrúi flokksins í Reykjavík 1970-1974 og varaborgarfulltrúi 1974-1978. Árið 1971 varð Steinunn fyrsta konan á Íslandi til að gegna starfi aðstoðráðherra, en hún var aðstoðarmaður Hannibals Valdimarssonar Samgöngu- og félagsmálaráðherra til ársins 1973. Steinunn tók við stöðu forstöðumanns dagvistunar Sjálfsbjargar árið 1979 og starfaði þar til starfsloka 1993. Steinunn var sæmd riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu þann 17. júní 1982. Steinunn var gift Herði Einarssyni stýrimanni og eignuðust þau þrjú börn; Steinunni, Einar og Guðrúnu Öldu. Barnabörnin eru sjö og barnabarnabörnin 15. Sambýlismaður Steinunnar er Þorsteinn Vigfússon frá Húsatóftum á Skeiðum. Útför Steinunnar verður gerð frá Háteigskirkju föstudaginn 16. desember kl. 11. Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðir, borgarfulltrúi og aðstoðarráðherra er látin, 92 ára að aldri. Steinunn var fædd í Bolungarvík þann 9. mars árið 1924. Foreldrar hennar voru þau Finnbogi Guðmundsson sjómaður og verkalýðsforingi og Steinunn Magnúsdóttir húsfreyja. Steinunn lauk námi frá Ljósmæðraskólanum 1943 og átti farsælan feril sem ljósmóðir m.a. á Fæðingardeild Landsspítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur og Sólvangi í Hafnarfirði og var formaður Ljósmæðrafélags Íslands um árabil. Hún var í forystusveit kvenna sem létu til sín taka í félags- og stjórnmálum upp úr miðri síðustu öld. Var einn stofnenda og sat í stjórn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og var borgarfulltrúi flokksins í Reykjavík 1970-1974 og varaborgarfulltrúi 1974-1978. Árið 1971 varð Steinunn fyrsta konan á Íslandi til að gegna starfi aðstoðráðherra, en hún var aðstoðarmaður Hannibals Valdimarssonar Samgöngu- og félagsmálaráðherra til ársins 1973. Steinunn tók við stöðu forstöðumanns dagvistunar Sjálfsbjargar árið 1979 og starfaði þar til starfsloka 1993. Steinunn var sæmd riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu þann 17. júní 1982. Steinunn var gift Herði Einarssyni stýrimanni og eignuðust þau þrjú börn; Steinunni, Einar og Guðrúnu Öldu. Barnabörnin eru sjö og barnabarnabörnin 15. Sambýlismaður Steinunnar er Þorsteinn Vigfússon frá Húsatóftum á Skeiðum. Útför Steinunnar verður gerð frá Háteigskirkju föstudaginn 16. desember kl. 11.
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira