Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum.
„Þetta drasl sem er þarna í kring. Þetta lið á ekki break,“ sagði Reynir Leósson beittur en strákarnir voru á því að það væri lítið varið í flesta leikmenn liðsins að Gylfa okkar undanskildum.
„Hvað er hægt að sækja? Vill einhver fara þangað,“ spyr Hjörvar Hafliðason.
Sjá má umræðuna um Swansea hér að ofan.
Messan: Hver vill fara til Swansea?
Tengdar fréttir
Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið
Hjörvar Hafliðason hélt áfram með sína laufléttu spurningakeppni í Messunni þar sem strákarnir okkar á Bretlandseyjum sitja fyrir svörum.