Ariana Grande: „Ég er ekki kjötstykki“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 20:49 Ariana Grande. Vísir/Getty Tónlistarkonan Ariana Grande hefur fengið sig fullsadda af hlutgervingu kvenna í samfélaginu og gerði það ljóst á Twitter síðu sinni. Söngkonan lýsti þar upplifun sinni á atviki þar sem ungur aðdáandi kom að tali við hana og kærastan hennar, rapparann Mac Miller. Hún lýsir atvikinu þannig að aðdáandinn hafi verið einkar spenntur að hitta Mac. Hann hafi siðan farið að hrósað Mac fyrir að vera með Ariönu og sagt að „hún sé fáránlega kynæsandi“ og sagt að hann væri ánægður með Mac „fyrir að vera að negla þetta.“ Þetta orðalag, þar sem Ariana var kölluð „þetta“ er það sem vakti athygli Ariönu og skrifaði hún á Twitter hve illa henni hefði liðið með að vera hlutgerð á þennan hátt. Hún sagði að svona orðræða væri til þess fallin að ala á óöryggi kvenna. Hún væri ekki kjötstykki sem menn mættu nota eftir hentugleika. Hún tók fram að henni sárnaði að ungt fólk ætti svo auðvelt með að tala á þennan veg og sagði að það væri mikilvægt að tala um þetta og að konur gerðu sér grein fyrir því að þær væru ekki hlutir fyrir aðra til að nota.pic.twitter.com/FL1tOHAZvN— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Eftir að hafa fengið holskeflu athugasemda yfir sig þar sem hún var meðal annars gagnrýnd fyrir að tjá sig um þetta vegna þess að hún væri sjálf viðriðin tónlistarbransa sem gengi út á hlutgervingu kvenna svaraði Grande fyrir sig í nokkrum tístum.seeing a lot of "but look how you portray yourself in videos and in your music! you're so sexual!" .... please hold.. next tweet... i repeat— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 expressing sexuality in art is not an invitation for disrespect !!! just like wearing a short skirt is not asking for assault.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Women's choice. ♡ our bodies, our clothing, our music, our personalities..... sexy, flirty, fun. it is not. an open. invitation.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 You are literally saying that if we look a certain way, we are yours to take. But we are not !!! It's our right to express ourselves. — Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Tónlistarkonan Ariana Grande hefur fengið sig fullsadda af hlutgervingu kvenna í samfélaginu og gerði það ljóst á Twitter síðu sinni. Söngkonan lýsti þar upplifun sinni á atviki þar sem ungur aðdáandi kom að tali við hana og kærastan hennar, rapparann Mac Miller. Hún lýsir atvikinu þannig að aðdáandinn hafi verið einkar spenntur að hitta Mac. Hann hafi siðan farið að hrósað Mac fyrir að vera með Ariönu og sagt að „hún sé fáránlega kynæsandi“ og sagt að hann væri ánægður með Mac „fyrir að vera að negla þetta.“ Þetta orðalag, þar sem Ariana var kölluð „þetta“ er það sem vakti athygli Ariönu og skrifaði hún á Twitter hve illa henni hefði liðið með að vera hlutgerð á þennan hátt. Hún sagði að svona orðræða væri til þess fallin að ala á óöryggi kvenna. Hún væri ekki kjötstykki sem menn mættu nota eftir hentugleika. Hún tók fram að henni sárnaði að ungt fólk ætti svo auðvelt með að tala á þennan veg og sagði að það væri mikilvægt að tala um þetta og að konur gerðu sér grein fyrir því að þær væru ekki hlutir fyrir aðra til að nota.pic.twitter.com/FL1tOHAZvN— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Eftir að hafa fengið holskeflu athugasemda yfir sig þar sem hún var meðal annars gagnrýnd fyrir að tjá sig um þetta vegna þess að hún væri sjálf viðriðin tónlistarbransa sem gengi út á hlutgervingu kvenna svaraði Grande fyrir sig í nokkrum tístum.seeing a lot of "but look how you portray yourself in videos and in your music! you're so sexual!" .... please hold.. next tweet... i repeat— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 expressing sexuality in art is not an invitation for disrespect !!! just like wearing a short skirt is not asking for assault.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 Women's choice. ♡ our bodies, our clothing, our music, our personalities..... sexy, flirty, fun. it is not. an open. invitation.— Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016 You are literally saying that if we look a certain way, we are yours to take. But we are not !!! It's our right to express ourselves. — Ariana Grande (@ArianaGrande) December 28, 2016
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira