Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2016 12:30 Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. Antetokounmpo er 22 ára Grikki sem er á sínu fjórða tímabili í NBA. Gríska fríkið, eins og Antetokounmpo er stundum kallaður, er 2,11 metrar á hæð og með endalaust langar hendur. Auk þess að vera aðalmaðurinn hjá Milwaukee er Antetokounmpo í lykilhlutverki í gríska landsliðinu sem er með því íslenska í riðli á EM 2017. Það er ljóst að strákanna okkar bíður erfitt verkefni að stöðva Antetokounmpo næsta haust. Antetokounmpo skoraði sem áður sagði 39 stig í leiknum í nótt, þrátt fyrir að leika aðeins í 33 mínútur. Hann nýtti 12 af 19 skotum sínum í teignum og kláraði 15 af 17 vítum sínum. Þá tók Antetokounmpo átta fráköst og gaf sex stoðsendingar.Í spilaranum hér að ofan má sjá myndband með helstu tilþrifum Antetokounmpo frá því í nótt. Antetokounmpo leiðir Milwaukee í öllum helstu tölfræðiþáttum á tímabilinu. Hann er með 23,4 stig, 9,0 fráköst, 5,8 stoðsendingar, 2,1 stolinn bolta og 1,9 varið skot að meðaltali í leik í vetur. Milwaukee er í 7. sæti Austurdeildarinnar. Liðið hefur unnið 14 leiki í vetur og tapað fjórtán. NBA Tengdar fréttir Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24. desember 2016 10:04 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. Antetokounmpo er 22 ára Grikki sem er á sínu fjórða tímabili í NBA. Gríska fríkið, eins og Antetokounmpo er stundum kallaður, er 2,11 metrar á hæð og með endalaust langar hendur. Auk þess að vera aðalmaðurinn hjá Milwaukee er Antetokounmpo í lykilhlutverki í gríska landsliðinu sem er með því íslenska í riðli á EM 2017. Það er ljóst að strákanna okkar bíður erfitt verkefni að stöðva Antetokounmpo næsta haust. Antetokounmpo skoraði sem áður sagði 39 stig í leiknum í nótt, þrátt fyrir að leika aðeins í 33 mínútur. Hann nýtti 12 af 19 skotum sínum í teignum og kláraði 15 af 17 vítum sínum. Þá tók Antetokounmpo átta fráköst og gaf sex stoðsendingar.Í spilaranum hér að ofan má sjá myndband með helstu tilþrifum Antetokounmpo frá því í nótt. Antetokounmpo leiðir Milwaukee í öllum helstu tölfræðiþáttum á tímabilinu. Hann er með 23,4 stig, 9,0 fráköst, 5,8 stoðsendingar, 2,1 stolinn bolta og 1,9 varið skot að meðaltali í leik í vetur. Milwaukee er í 7. sæti Austurdeildarinnar. Liðið hefur unnið 14 leiki í vetur og tapað fjórtán.
NBA Tengdar fréttir Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24. desember 2016 10:04 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24. desember 2016 10:04
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30