Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 12:00 Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/Golfsamband Íslands Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Valdís Þóra spilaði fyrstu sjö holurnar á þremur höggum undir pari og var með því kominn sjö undir par samanlagt. Það skor skilar henni alla leið upp í ellefta sæti. Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð á fimmtu (par 5), sjöttu (par 4) og sjöundu holu (par 4) og það er óhætt að segja að hún sé í miklu stuði. Valdís var einnig með fugl á þriðju holu en svaraði skolla á þeirri fjórðu með fyrrnefndum þremur fuglum í röð. Valdís lék á 69 höggum í gær eða -3 og var hún samtals á fjórum höggum undir pari eftir 54 holur. Valdís var þá í 17.til 21. sæti. Það er mikið í húfi því 30 efstu fá keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni og þeir sem enda í sætum 31.til 60. fá takmarkaðan keppnisrétt á næsta tímabili sem hefst í janúar. Eftir fjórða hringinn fá 60 efstu tækifæri til þess að leika á lokahringnum. Valdís Þóra reynir að fara í fótspor Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur sem tryggði sér þáttökurétt á LET Evrópumótaröðinni fyrir ári síðan. Valdís er í mjög góðri stöðu og sérstaklega ef hún heldur áfram að spila svona vel í dag. Það er hægt að fylgjast með hvernig gengur hjá henni á Twittersíðu GSÍ sem sjá má hér fyrir neðan.Tweets by @Golfsamband Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. 12. desember 2016 15:23 Valdís Þóra styrkti stöðu sína Spilaði frábærlega á þriðja hring og er í sautjánda sæti á lokaúrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina. 19. desember 2016 16:09 Valdís Þóra á parinu í Marokkó Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi byrjaði ágætlega á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 17. desember 2016 16:00 Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30 Valdís enn í fínum málum Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 18. desember 2016 13:48 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Valdís Þóra spilaði fyrstu sjö holurnar á þremur höggum undir pari og var með því kominn sjö undir par samanlagt. Það skor skilar henni alla leið upp í ellefta sæti. Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð á fimmtu (par 5), sjöttu (par 4) og sjöundu holu (par 4) og það er óhætt að segja að hún sé í miklu stuði. Valdís var einnig með fugl á þriðju holu en svaraði skolla á þeirri fjórðu með fyrrnefndum þremur fuglum í röð. Valdís lék á 69 höggum í gær eða -3 og var hún samtals á fjórum höggum undir pari eftir 54 holur. Valdís var þá í 17.til 21. sæti. Það er mikið í húfi því 30 efstu fá keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni og þeir sem enda í sætum 31.til 60. fá takmarkaðan keppnisrétt á næsta tímabili sem hefst í janúar. Eftir fjórða hringinn fá 60 efstu tækifæri til þess að leika á lokahringnum. Valdís Þóra reynir að fara í fótspor Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur sem tryggði sér þáttökurétt á LET Evrópumótaröðinni fyrir ári síðan. Valdís er í mjög góðri stöðu og sérstaklega ef hún heldur áfram að spila svona vel í dag. Það er hægt að fylgjast með hvernig gengur hjá henni á Twittersíðu GSÍ sem sjá má hér fyrir neðan.Tweets by @Golfsamband
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. 12. desember 2016 15:23 Valdís Þóra styrkti stöðu sína Spilaði frábærlega á þriðja hring og er í sautjánda sæti á lokaúrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina. 19. desember 2016 16:09 Valdís Þóra á parinu í Marokkó Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi byrjaði ágætlega á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 17. desember 2016 16:00 Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30 Valdís enn í fínum málum Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 18. desember 2016 13:48 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. 12. desember 2016 15:23
Valdís Þóra styrkti stöðu sína Spilaði frábærlega á þriðja hring og er í sautjánda sæti á lokaúrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina. 19. desember 2016 16:09
Valdís Þóra á parinu í Marokkó Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi byrjaði ágætlega á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 17. desember 2016 16:00
Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30
Valdís enn í fínum málum Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 18. desember 2016 13:48
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti