Amanda Nunes er nefnilega með glæsilegt ferðagufubað á herberginu sínu á MGM-hótelinu í Las Vegas. Algjörlega til fyrirmyndar.
Í síðustu tveimur upphitunarþáttunum fyrir UFC 207 er komið víða við. Fylgst með vigtun keppenda meðal annars.
Svo má sjá er Cody Garbrandt reynir að ryðjast inn í herbergi til Dominick Cruz er Cruz hafði komið honum úr jafnvægi í viðtali.
Næstsíðasti þátturinn er hér að neðan en lokaþátturinn hér að ofan.
Útsending frá UFC 207 hefst á Stöð 2 Sport klukkan þrjú nótt.