Tækifæri til að hafa áhrif á samfélagið okkar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2016 14:13 Frá Fundi fólksins í fyrra. „Það vilja allir hafa áhrif á samfélag sitt en finnast þeir ekki alltaf geta það, en nú er lag á lýðræðis- og stjórnmálahátíðinni Fundi Fólksins sem haldin verður við Norræna húsið næstu helgi, 2.-3. september nk.” segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir, verkefnastjóri hátíðarinnar. „Við sláum upp tjaldbúðum þar sem hin ýmsu félagasamtök, stjórnmálaflokkar, stofnanir og fyrirtæki verða með fjölbreytta dagskrá og þjóðþekktir einstaklingar stjórna sjóðheitum umræðum. Á 30 mínútna fresti verða samtöl við stjórnmálamenn í Stjórnmálabúðum hátíðarinnar. Þar að auki verða pallborðsumræður, kynningar, stjórnmála speed-date og pub-quiz í bland við tónlistaratriði og aðrar uppákomur.”Þorsteinn Guðmundsson grínisti hefur sína skoðun á skoðanaskiptum. Hún segir hátíðina einstaklega vel tímasetta í ár, því hún sé upptaktur kosninga og því megi búast við fjörlegum umræðum en tæplega 80 þátttakendur eru skráðir til leiks með um 100 viðburði og fjölbreytt málefni. „Við erum búin að vera í nánu samtali við stjórnmálaflokka, alþingismenn og forseta alþingis til að vinna að því að dagskrá þingsins skarist ekki við Fund Fólksins. Það er afar áríðandi að lýðræðis- og stjórnmálahátíð sem þessi sé vel sótt af stjórnmálamönnum og því allt kapp lagt á að það verði.“Fundur Fólksins er hátíð að norrænni fyrirmynd en slíkar hátíðir hafa verið haldnar í áratugi og er Almedalsveckan á Gotlandi í Svíþjóð þeirra þekktust.Það er Almannaheill - samtök þriðja geirans sem er framkvæmdaaðili hátíðarinnar í samstarfi við Velferðarráðuneytið, Reykjavíkurborg og Norræna húsið.Dagskrána má sjá hér að neðan og nánari upplýsingar eru á www.fundurfolksins.is Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
„Það vilja allir hafa áhrif á samfélag sitt en finnast þeir ekki alltaf geta það, en nú er lag á lýðræðis- og stjórnmálahátíðinni Fundi Fólksins sem haldin verður við Norræna húsið næstu helgi, 2.-3. september nk.” segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir, verkefnastjóri hátíðarinnar. „Við sláum upp tjaldbúðum þar sem hin ýmsu félagasamtök, stjórnmálaflokkar, stofnanir og fyrirtæki verða með fjölbreytta dagskrá og þjóðþekktir einstaklingar stjórna sjóðheitum umræðum. Á 30 mínútna fresti verða samtöl við stjórnmálamenn í Stjórnmálabúðum hátíðarinnar. Þar að auki verða pallborðsumræður, kynningar, stjórnmála speed-date og pub-quiz í bland við tónlistaratriði og aðrar uppákomur.”Þorsteinn Guðmundsson grínisti hefur sína skoðun á skoðanaskiptum. Hún segir hátíðina einstaklega vel tímasetta í ár, því hún sé upptaktur kosninga og því megi búast við fjörlegum umræðum en tæplega 80 þátttakendur eru skráðir til leiks með um 100 viðburði og fjölbreytt málefni. „Við erum búin að vera í nánu samtali við stjórnmálaflokka, alþingismenn og forseta alþingis til að vinna að því að dagskrá þingsins skarist ekki við Fund Fólksins. Það er afar áríðandi að lýðræðis- og stjórnmálahátíð sem þessi sé vel sótt af stjórnmálamönnum og því allt kapp lagt á að það verði.“Fundur Fólksins er hátíð að norrænni fyrirmynd en slíkar hátíðir hafa verið haldnar í áratugi og er Almedalsveckan á Gotlandi í Svíþjóð þeirra þekktust.Það er Almannaheill - samtök þriðja geirans sem er framkvæmdaaðili hátíðarinnar í samstarfi við Velferðarráðuneytið, Reykjavíkurborg og Norræna húsið.Dagskrána má sjá hér að neðan og nánari upplýsingar eru á www.fundurfolksins.is
Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira