„Við hlökkum til að fá ykkur í þennan litla en góða hóp sem Íslendingar eru“ Bjarki Ármannsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 19. janúar 2016 17:25 Fyrsti hópur sýrlenskra flóttamanna sem boðin hefur verið búseta á Íslandi er kominn til landsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra voru meðal þeirra sem tóku á móti fólkinu í Leifsstöð en þau lentu á Keflavíkurflugvelli um klukkan hálffjögur í dag. Um er að ræða sex sýrlenskar fjölskyldur, þrettán fullorðna og 22 börn. Fólkið hefur fengið fylgd frá Líbanon en með þeim voru meðal annars starfsfólk utanríkisráðuneytisins og starfsmenn frá Rauða krossinum. Forsætisráðherra bauð fólkið velkomið í stuttu ávarpi og kynnti sig en sagði að ekki væri ætlast til þess að fólk lærði nafnið hans strax. Hann sagði mikinn áhuga meðal almennings hér á landi að fá að taka á móti flóttafólki og bætti við að þó að veðrið á Íslandi væri kalt um þessar mundir séu Íslendingar hlý þjóð. „Við hlökkum til að fá ykkur í þennan litla en góða hóp sem Íslendingar eru,“ sagði Sigmundur Davíð meðal annars.Vísir/Anton Brink23 úr hópnum eru á leið til Akureyrar og tólf í Kópavog. Fréttastofa ræddi við einn fjölskylduföður í hópnum, Khattab al Mohammed, en hann flúði ásamt konu sinni, börnum sínum sex og ömmu þeirra frá Sýrlandi árið 2012. Hann segir börn sín ekki hafa gengið í skóla frá þeim tíma. Viðtal við Khattab verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.Starfsfólk sendiráðsins okkar í París hitti í dag hóp sýrlenska flóttafólksins sem fær hæli á Akureyri og í Kópavogi. Hó...Posted by Utanríkisráðuneytið on 19. janúar 2016 Tengdar fréttir Stuðningsfjölskyldur Rauða krossins undirbúa komu flóttafólks Sex sýrlenskar flóttafjölskyldur koma til landsins á morgun. 18. janúar 2016 16:30 Hlakka til að taka á móti flóttafjölskyldunum Fyrstu sýrlensku kvótaflóttamennirnir koma hingað til lands á þriðjudaginn. Íslenskar stuðningsfjölskyldur hafa verið að búa sig undir það síðustu vikur og vonast til að geta veitt þeim sem bestan stuðning. 17. janúar 2016 19:45 Flóttamennirnir komnir til Parísar Sýrlensku flóttamennirnir 35 sem koma til landsins í dag voru þreytt en ánægð þegar þau komu til Parísar frá Beirút í morgun. 19. janúar 2016 11:30 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunnar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira
Fyrsti hópur sýrlenskra flóttamanna sem boðin hefur verið búseta á Íslandi er kominn til landsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra voru meðal þeirra sem tóku á móti fólkinu í Leifsstöð en þau lentu á Keflavíkurflugvelli um klukkan hálffjögur í dag. Um er að ræða sex sýrlenskar fjölskyldur, þrettán fullorðna og 22 börn. Fólkið hefur fengið fylgd frá Líbanon en með þeim voru meðal annars starfsfólk utanríkisráðuneytisins og starfsmenn frá Rauða krossinum. Forsætisráðherra bauð fólkið velkomið í stuttu ávarpi og kynnti sig en sagði að ekki væri ætlast til þess að fólk lærði nafnið hans strax. Hann sagði mikinn áhuga meðal almennings hér á landi að fá að taka á móti flóttafólki og bætti við að þó að veðrið á Íslandi væri kalt um þessar mundir séu Íslendingar hlý þjóð. „Við hlökkum til að fá ykkur í þennan litla en góða hóp sem Íslendingar eru,“ sagði Sigmundur Davíð meðal annars.Vísir/Anton Brink23 úr hópnum eru á leið til Akureyrar og tólf í Kópavog. Fréttastofa ræddi við einn fjölskylduföður í hópnum, Khattab al Mohammed, en hann flúði ásamt konu sinni, börnum sínum sex og ömmu þeirra frá Sýrlandi árið 2012. Hann segir börn sín ekki hafa gengið í skóla frá þeim tíma. Viðtal við Khattab verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.Starfsfólk sendiráðsins okkar í París hitti í dag hóp sýrlenska flóttafólksins sem fær hæli á Akureyri og í Kópavogi. Hó...Posted by Utanríkisráðuneytið on 19. janúar 2016
Tengdar fréttir Stuðningsfjölskyldur Rauða krossins undirbúa komu flóttafólks Sex sýrlenskar flóttafjölskyldur koma til landsins á morgun. 18. janúar 2016 16:30 Hlakka til að taka á móti flóttafjölskyldunum Fyrstu sýrlensku kvótaflóttamennirnir koma hingað til lands á þriðjudaginn. Íslenskar stuðningsfjölskyldur hafa verið að búa sig undir það síðustu vikur og vonast til að geta veitt þeim sem bestan stuðning. 17. janúar 2016 19:45 Flóttamennirnir komnir til Parísar Sýrlensku flóttamennirnir 35 sem koma til landsins í dag voru þreytt en ánægð þegar þau komu til Parísar frá Beirút í morgun. 19. janúar 2016 11:30 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunnar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira
Stuðningsfjölskyldur Rauða krossins undirbúa komu flóttafólks Sex sýrlenskar flóttafjölskyldur koma til landsins á morgun. 18. janúar 2016 16:30
Hlakka til að taka á móti flóttafjölskyldunum Fyrstu sýrlensku kvótaflóttamennirnir koma hingað til lands á þriðjudaginn. Íslenskar stuðningsfjölskyldur hafa verið að búa sig undir það síðustu vikur og vonast til að geta veitt þeim sem bestan stuðning. 17. janúar 2016 19:45
Flóttamennirnir komnir til Parísar Sýrlensku flóttamennirnir 35 sem koma til landsins í dag voru þreytt en ánægð þegar þau komu til Parísar frá Beirút í morgun. 19. janúar 2016 11:30