Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 13:45 Eins og kom fram fyrr í dag var mikil stemning á lestarstöðinni í Saint-Étienne og á veitingastöðunum og ölhúsunum þar í kring upp úr hádegi þegar stuðningsmenn Íslands og Portúgals byrjuðu að streyma til borgarinnar. Hópur portúgalskra bakara vakti mesta athygli enda verður ekki annað sagt en þeir hafi verið afskaplega athyglissjúkir. Það skiptir ekki máli hvaða myndavél var beint að þeim, alltaf voru þeir klárir í að syngja og dansa. Sem er vel.Sjá einnig:Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Nokkrir íslenskir stuðningsmenn vildu nú ekki láta sitt eftir liggja og ákváðu að ryðjast inn í bakarahópinn og syngja með þeim. Engin læti í okkar fólki frekar en Portúgölunum sem tóku þessu mjög vel. Blaðamaður Vísis náði myndbandi af þessu skemmtilega atviki þar sem íslensku stuðningsmennirnir réðust inn í bakarahópinn og fengu þá til að syngja með sér: „Ísland, Ísland, Ísland,“ í smá stund. Falleg samverustund stuðningsmanna frá sitthvoru landinu. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20 Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30 Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag var mikil stemning á lestarstöðinni í Saint-Étienne og á veitingastöðunum og ölhúsunum þar í kring upp úr hádegi þegar stuðningsmenn Íslands og Portúgals byrjuðu að streyma til borgarinnar. Hópur portúgalskra bakara vakti mesta athygli enda verður ekki annað sagt en þeir hafi verið afskaplega athyglissjúkir. Það skiptir ekki máli hvaða myndavél var beint að þeim, alltaf voru þeir klárir í að syngja og dansa. Sem er vel.Sjá einnig:Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Nokkrir íslenskir stuðningsmenn vildu nú ekki láta sitt eftir liggja og ákváðu að ryðjast inn í bakarahópinn og syngja með þeim. Engin læti í okkar fólki frekar en Portúgölunum sem tóku þessu mjög vel. Blaðamaður Vísis náði myndbandi af þessu skemmtilega atviki þar sem íslensku stuðningsmennirnir réðust inn í bakarahópinn og fengu þá til að syngja með sér: „Ísland, Ísland, Ísland,“ í smá stund. Falleg samverustund stuðningsmanna frá sitthvoru landinu. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20 Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30 Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Sjá meira
Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20
Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30
Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30
Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15