Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 13:21 Með hverjum ætli þessi haldi? Allir númer 17 en um er að ræða fjölskylda og föruneyti. Vísir/Vilhelm Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar, var í landsliðstreyju númer 17 eins og allt hennar föruneyti þegar blaðamaður hitti á hana í miðbæ Saint-Étienne í dag. Hún var vel stemmd fyrir kvöldið. „Reyndar átti ég pínuilítið erfitt með að sofna en ég svaf eins og engill loksins þegar ég sofnaði,“ segir Kristbjörg. „Maður hugsar núna eins og þetta sé hver annar landsleikur en svo held ég að þetta eigi eftir að kikka betur inn á eftir.“ Kristbjörg og hennar föruneyti heldur til í húsi nærri Annecy, í sama bæ og landsliðið dvelur. Hún hefur verið í ágætu sambandi við sinn mann en hvernig verður það á leikdag?Hafa gott af að heyra í fjölskyldunni „Ég er ekkert mikið að trufla hann en að sjálfsögðu heyri ég aðeins í honum,“ segir Kristbjörg. „Ég held að þeir hafi allir gott að því að heyra í fjölskyldunni og koma sér svo almennilega í gírinn.“ Margir munu eflaust eiga erfitt með sig þegar strákarnir okkar ganga inn á völlinn í kvöld, gæsahúð og fallandi tár verða víða. „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn. Ég er alveg viss um að ég eigi eftir að vera hágrenjandi á leiknum,“ segir Kristbjörg. „Það kæmi mér ekki á óvart. Það verða allavega nokkur tár, þjóðarstolt. Maður er svo stolt af strákunum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar, var í landsliðstreyju númer 17 eins og allt hennar föruneyti þegar blaðamaður hitti á hana í miðbæ Saint-Étienne í dag. Hún var vel stemmd fyrir kvöldið. „Reyndar átti ég pínuilítið erfitt með að sofna en ég svaf eins og engill loksins þegar ég sofnaði,“ segir Kristbjörg. „Maður hugsar núna eins og þetta sé hver annar landsleikur en svo held ég að þetta eigi eftir að kikka betur inn á eftir.“ Kristbjörg og hennar föruneyti heldur til í húsi nærri Annecy, í sama bæ og landsliðið dvelur. Hún hefur verið í ágætu sambandi við sinn mann en hvernig verður það á leikdag?Hafa gott af að heyra í fjölskyldunni „Ég er ekkert mikið að trufla hann en að sjálfsögðu heyri ég aðeins í honum,“ segir Kristbjörg. „Ég held að þeir hafi allir gott að því að heyra í fjölskyldunni og koma sér svo almennilega í gírinn.“ Margir munu eflaust eiga erfitt með sig þegar strákarnir okkar ganga inn á völlinn í kvöld, gæsahúð og fallandi tár verða víða. „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn. Ég er alveg viss um að ég eigi eftir að vera hágrenjandi á leiknum,“ segir Kristbjörg. „Það kæmi mér ekki á óvart. Það verða allavega nokkur tár, þjóðarstolt. Maður er svo stolt af strákunum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45
Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43