Netanyahu fordæmir ræðu John Kerry Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2016 21:56 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir(/AFP Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt ræðu John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem fjallaði um frið á milli Ísrael og Palestínu. Netanyahu segir ræðu Kerry hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og að hann hafi að mestu hunsað ofbeldi Palestínumanna. „Það sem hann gerði var að eyða mestum tíma í að kenna Ísrael um skort á friði,“ sagði Netanyahu eftir ræðu Kerry. „Ísraelar þurfa ekki á fyrirlestrum frá erlendum leiðtogum um mikilvægi friðar að halda.“ Hann segir Kerry hafa þess í stað eytt tíma sínum í að skammast yfir landtökubyggðum Ísrael. Hann hafi ekki fjallað um rót ofbeldisins, sem væri „andstaða Palestínu“ gagnvart nokkurs konar ríki gyðinga. Fjölmargar hafa látið lífið í hnífa- og skotárásum í Ísrael á undanförnum mánuðum.Kerry sagði að stöðugt fleiri landtökubyggðir Ísraela, á landi sem Palestínumenn líta á sem sitt eigið, draga úr möguleika á friði. Samkvæmt alþjóðalögum eru umræddar byggðir ólöglegar.Tilbúnir til viðræðna verði fjölgun byggða hættMahmud Abbas, forseti Palestínu, sagði í kvöld að Palestínumenn væru tilbúnir til friðarviðræðna, ef Ísraelsmenn hætti að byggja nýjar landtökubyggðir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt ræðu John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem fjallaði um frið á milli Ísrael og Palestínu. Netanyahu segir ræðu Kerry hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og að hann hafi að mestu hunsað ofbeldi Palestínumanna. „Það sem hann gerði var að eyða mestum tíma í að kenna Ísrael um skort á friði,“ sagði Netanyahu eftir ræðu Kerry. „Ísraelar þurfa ekki á fyrirlestrum frá erlendum leiðtogum um mikilvægi friðar að halda.“ Hann segir Kerry hafa þess í stað eytt tíma sínum í að skammast yfir landtökubyggðum Ísrael. Hann hafi ekki fjallað um rót ofbeldisins, sem væri „andstaða Palestínu“ gagnvart nokkurs konar ríki gyðinga. Fjölmargar hafa látið lífið í hnífa- og skotárásum í Ísrael á undanförnum mánuðum.Kerry sagði að stöðugt fleiri landtökubyggðir Ísraela, á landi sem Palestínumenn líta á sem sitt eigið, draga úr möguleika á friði. Samkvæmt alþjóðalögum eru umræddar byggðir ólöglegar.Tilbúnir til viðræðna verði fjölgun byggða hættMahmud Abbas, forseti Palestínu, sagði í kvöld að Palestínumenn væru tilbúnir til friðarviðræðna, ef Ísraelsmenn hætti að byggja nýjar landtökubyggðir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30
Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44
Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04
Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00