Rjúpnaskyttan skar áður bensíndælur í sundur en hvetur nú til viðskipta við Olís nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 28. desember 2016 16:39 Friðrik Rúnar var uppnefndur bensíndælumaðurinn eftir uppátækið. Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem var bjargað úr óbyggðum á Austurlandi fyrr í haust, kemur fram í nýju myndbandi hjá Olís þar sem hann sést dæla bensíni á bíl sinn. Olís stendur fyrir átaki dagana 28. og 29. desember en fimm krónur af hverjum bensínlítra renna til björgunarsveitanna. „Mér finnst þetta það allra minnsta sem ég get gert til þess að sýna mitt þakklæti í garð björgunarsveitanna,“ segir Friðrik í myndbandinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem nafn Friðriks Rúnars er bendlað við bensínstöðvar. Friðrik var kallaður „bensíndælumaðurinn“ í fyrirsögn greinar sem birtist í Stúdentablaðinu árið 2004 en þar var hann í viðtali vegna skemmdarverka Friðriks á fjölda bensíndæla á höfuðborgarsvæðinu vorið 2001. Skemmdarverkin voru þó ekki tilefnislaus en hann framdi þau í mótmælaskyni til þess að vekja athygli á verðsamráði olíufélaganna. Hann var á þessum tíma nemi við Menntaskólann í Reykjavík en kominn í læknanám við Háskóla Íslands þegar hann veitti viðtalið. „Ég fór í símaskrána og fann hvar allar Essostöðvarnar voru staðsettar, skipulagði leið vestan úr bæ og upp í Grafarvog, fór á hverja bensínstöð og klippti bara dæluhausinn af einni 98 oktana dælu á hverjum stað. Ég man ekki alveg nákvæmlega hvað þær voru margar en ætli þær hafi ekki verið um það bil tíu,“ sagði Friðrik Rúnar í viðtalinu við Stúdentablaðið.Að neðan má sjá upptöku frá 2001 úr safni Stöðvar 2 þar sem fylgst var með Friðriki Rúnari skila dælunum til Esso.Friðrik, sem var handtekinn í kjölfar verknaðarins, lét fjölmiðla vita af uppátækinu á sínum tíma og var meðal annars útnefndur „hálfviti vikunnar“ á útvarpsstöðinni X-inu af Sigmari Guðmundssyni sem þá var útvarpsmaður stöðvarinnar. „Simmi útnefndi mig hálfvita vikunnar fyrir framtak mitt á sínum tíma en ég spyr Simma bara hver sé hálfviti núna?,“ sagði Friðrik og vísar til þess að olíufélögin voru dæmd til hárrar sektar vegna samráðs í október 2004. Í viðtalinu segir Friðrik að hann hafi gjarnan verið uppnefndur „bensíndælumaðurinn“ eða „slöngutemjarinn“ vegna uppátækis síns. Tengdar fréttir "Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki, sem fannst í dag eftir umfangsmikla leit. 20. nóvember 2016 21:18 Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem var bjargað úr óbyggðum á Austurlandi fyrr í haust, kemur fram í nýju myndbandi hjá Olís þar sem hann sést dæla bensíni á bíl sinn. Olís stendur fyrir átaki dagana 28. og 29. desember en fimm krónur af hverjum bensínlítra renna til björgunarsveitanna. „Mér finnst þetta það allra minnsta sem ég get gert til þess að sýna mitt þakklæti í garð björgunarsveitanna,“ segir Friðrik í myndbandinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem nafn Friðriks Rúnars er bendlað við bensínstöðvar. Friðrik var kallaður „bensíndælumaðurinn“ í fyrirsögn greinar sem birtist í Stúdentablaðinu árið 2004 en þar var hann í viðtali vegna skemmdarverka Friðriks á fjölda bensíndæla á höfuðborgarsvæðinu vorið 2001. Skemmdarverkin voru þó ekki tilefnislaus en hann framdi þau í mótmælaskyni til þess að vekja athygli á verðsamráði olíufélaganna. Hann var á þessum tíma nemi við Menntaskólann í Reykjavík en kominn í læknanám við Háskóla Íslands þegar hann veitti viðtalið. „Ég fór í símaskrána og fann hvar allar Essostöðvarnar voru staðsettar, skipulagði leið vestan úr bæ og upp í Grafarvog, fór á hverja bensínstöð og klippti bara dæluhausinn af einni 98 oktana dælu á hverjum stað. Ég man ekki alveg nákvæmlega hvað þær voru margar en ætli þær hafi ekki verið um það bil tíu,“ sagði Friðrik Rúnar í viðtalinu við Stúdentablaðið.Að neðan má sjá upptöku frá 2001 úr safni Stöðvar 2 þar sem fylgst var með Friðriki Rúnari skila dælunum til Esso.Friðrik, sem var handtekinn í kjölfar verknaðarins, lét fjölmiðla vita af uppátækinu á sínum tíma og var meðal annars útnefndur „hálfviti vikunnar“ á útvarpsstöðinni X-inu af Sigmari Guðmundssyni sem þá var útvarpsmaður stöðvarinnar. „Simmi útnefndi mig hálfvita vikunnar fyrir framtak mitt á sínum tíma en ég spyr Simma bara hver sé hálfviti núna?,“ sagði Friðrik og vísar til þess að olíufélögin voru dæmd til hárrar sektar vegna samráðs í október 2004. Í viðtalinu segir Friðrik að hann hafi gjarnan verið uppnefndur „bensíndælumaðurinn“ eða „slöngutemjarinn“ vegna uppátækis síns.
Tengdar fréttir "Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki, sem fannst í dag eftir umfangsmikla leit. 20. nóvember 2016 21:18 Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
"Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30
Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34
Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki, sem fannst í dag eftir umfangsmikla leit. 20. nóvember 2016 21:18
Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06