Dion tjáir sig í fyrsta skipti eftir fráfall René: „Ég horfði upp á hann þjást og það er versta tilfinning í heiminum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2016 11:30 René lést 14. janúar á þessu ári. vísir „Ég horfði upp á hann þjást og það er versta tilfinning í heiminum,“ segir söngkonan Celine Dion sem missti eiginmann sinn René Angélil snemma á þessu ári. Hún hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn eftir fráfall hans og kom fram í sjónvarpsviðtali við ABC í Bandaríkjunum. Angélil lést 14. janúar á þessu ári, þá 73 ára að aldri en hann hefði orðið 74 ára tveimur dögum síðar. Hann hafði barist í mörg ár við krabbamein. Þau voru gift í 21 ár. „Í dag erum við ekki saman líkamlega en ég lifi samt sem áður áfram með honum inni í mér. Rétt áður en hann dó sagði ég við að sleppa tökunum og fara bara í friði.“ Angélil hafði sagt eiginkonu sinni að hann hafi viljað deyja í faðmi hennar. „Ég sé ekki eftir mörgu, en hann dó ekki í hjá mér, og mér finnst erfitt að lifa með því. Ég veit ég á ekki að hugsa svona,“ segir Dion sem segir að nauðsynlegt sé fyrir hana að halda áfram með lífið. René Angélil uppgötvaði Celine Dion þegar hún var aðeins 18 ára og þá var hann 48 ára. Tveimur dögum eftir fráfall Angélil lést bróðir Celine Dion úr krabbameini. „Bróðir minn, sem hafði barist við nánast sama krabbamein og eiginmaður minn, lést tveimur dögum síðar og á afmælisdegi René. Ég sagði þá við sjálfan mig að René hafi komið og náð í bróðir minn á afmælisdegi sínum.“ Dion segir erfiðast að taka ein ákvarðanir eftir að eiginmaður hennar lést. „Ég spyr mig oft hvað René myndi segja en ég verð núna bara að taka ákvarðanir sem kona, móðir og listamaður. Ég hef engan annan kost en að halda áfram. Þú ert aldrei tilbúin fyrir svona áföll og þó að þú gerir ráð fyrir þeim þá ertu aldrei tilbúin þegar þau dynja á þér. Ég er ánægð að hann sé ekki að þjást lengur.“ Tengdar fréttir Bróðir Celine Dion dó aðeins tveimur dögum á eftir eiginmanni hennar Dóu báðir úr krabbameini. 16. janúar 2016 20:56 Celine Dion brotnaði niður þegar hún kvaddi René Angélil - Myndir Celine Dion átti gríðarlega erfitt með sig þegar hún kvaddi eiginmann sinn René Angélil í Montreal í gær. 22. janúar 2016 11:30 Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45 Bein útsending: Kanadamenn fylgja eiginmanni Celine Dion til grafar Opinber útför René Angélil, eiginmanni Celine, verður í beinni sjónvarpsútendingu frá Montreal í Kanada og hefst hún klukkan 20:00 að íslenskum tíma. 22. janúar 2016 19:30 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
„Ég horfði upp á hann þjást og það er versta tilfinning í heiminum,“ segir söngkonan Celine Dion sem missti eiginmann sinn René Angélil snemma á þessu ári. Hún hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn eftir fráfall hans og kom fram í sjónvarpsviðtali við ABC í Bandaríkjunum. Angélil lést 14. janúar á þessu ári, þá 73 ára að aldri en hann hefði orðið 74 ára tveimur dögum síðar. Hann hafði barist í mörg ár við krabbamein. Þau voru gift í 21 ár. „Í dag erum við ekki saman líkamlega en ég lifi samt sem áður áfram með honum inni í mér. Rétt áður en hann dó sagði ég við að sleppa tökunum og fara bara í friði.“ Angélil hafði sagt eiginkonu sinni að hann hafi viljað deyja í faðmi hennar. „Ég sé ekki eftir mörgu, en hann dó ekki í hjá mér, og mér finnst erfitt að lifa með því. Ég veit ég á ekki að hugsa svona,“ segir Dion sem segir að nauðsynlegt sé fyrir hana að halda áfram með lífið. René Angélil uppgötvaði Celine Dion þegar hún var aðeins 18 ára og þá var hann 48 ára. Tveimur dögum eftir fráfall Angélil lést bróðir Celine Dion úr krabbameini. „Bróðir minn, sem hafði barist við nánast sama krabbamein og eiginmaður minn, lést tveimur dögum síðar og á afmælisdegi René. Ég sagði þá við sjálfan mig að René hafi komið og náð í bróðir minn á afmælisdegi sínum.“ Dion segir erfiðast að taka ein ákvarðanir eftir að eiginmaður hennar lést. „Ég spyr mig oft hvað René myndi segja en ég verð núna bara að taka ákvarðanir sem kona, móðir og listamaður. Ég hef engan annan kost en að halda áfram. Þú ert aldrei tilbúin fyrir svona áföll og þó að þú gerir ráð fyrir þeim þá ertu aldrei tilbúin þegar þau dynja á þér. Ég er ánægð að hann sé ekki að þjást lengur.“
Tengdar fréttir Bróðir Celine Dion dó aðeins tveimur dögum á eftir eiginmanni hennar Dóu báðir úr krabbameini. 16. janúar 2016 20:56 Celine Dion brotnaði niður þegar hún kvaddi René Angélil - Myndir Celine Dion átti gríðarlega erfitt með sig þegar hún kvaddi eiginmann sinn René Angélil í Montreal í gær. 22. janúar 2016 11:30 Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45 Bein útsending: Kanadamenn fylgja eiginmanni Celine Dion til grafar Opinber útför René Angélil, eiginmanni Celine, verður í beinni sjónvarpsútendingu frá Montreal í Kanada og hefst hún klukkan 20:00 að íslenskum tíma. 22. janúar 2016 19:30 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Bróðir Celine Dion dó aðeins tveimur dögum á eftir eiginmanni hennar Dóu báðir úr krabbameini. 16. janúar 2016 20:56
Celine Dion brotnaði niður þegar hún kvaddi René Angélil - Myndir Celine Dion átti gríðarlega erfitt með sig þegar hún kvaddi eiginmann sinn René Angélil í Montreal í gær. 22. janúar 2016 11:30
Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45
Bein útsending: Kanadamenn fylgja eiginmanni Celine Dion til grafar Opinber útför René Angélil, eiginmanni Celine, verður í beinni sjónvarpsútendingu frá Montreal í Kanada og hefst hún klukkan 20:00 að íslenskum tíma. 22. janúar 2016 19:30