Hrafn: Eigum að skammast okkar Ingvi Þór Sæmundsson í Ásgarði skrifar 24. mars 2016 21:58 Hrafn var ekki sáttur með leik sinna manna í kvöld. vísir/þórdís Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Njarðvík í kvöld. "Það eru bara smáatriði sem skilja á milli undir lokin en ég held að það sé bara hollast fyrir okkur að líta á leikinn í heild sinni," sagði Hrafn eftir leik. "Þeir komu bara grimmari út en við og það er óásættanlegt, ólíðandi og við eigum að skammast okkar fyrir hvernig við spiluðum þennan leik. "Við skulum átta okkur á því að ef Addú [Arnþór Freyr Guðmundsson] hefði ekki sett niður stór skot í fyrri hálfleik hefði staðan verið enn verri. Sum skotanna sem við settum ofan í til að halda okkur inni í leiknum voru ekki endilega í sóknarflæðinu." Stjörnumenn hafa tapað báðum heimaleikjum sínum í einvíginu og það er Hrafn óánægður með. "Við þurfum að laga nákvæmlega sömu hlutina og við þurftum fyrir leik tvö. Það finnst mér það grátlegasta. "Við unnum fyrir heimaleikjarétti í allan vetur, töpuðum bara tveimur heimaleikjum á allt tímabilið, til þess eins að tapa fyrstu tveimur leikjunum. Það er algjör hneisa," sagði Hrafn en Stjörnumenn þurfa nú að endurtaka leikinn frá því í fyrra og vinna fjórða leikinn gegn Njarðvík til að tryggja sér oddaleik í einvíginu. Umfjöllun og ítarlegri viðtöl um leikinn má finna hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Njarðvík í kvöld. "Það eru bara smáatriði sem skilja á milli undir lokin en ég held að það sé bara hollast fyrir okkur að líta á leikinn í heild sinni," sagði Hrafn eftir leik. "Þeir komu bara grimmari út en við og það er óásættanlegt, ólíðandi og við eigum að skammast okkar fyrir hvernig við spiluðum þennan leik. "Við skulum átta okkur á því að ef Addú [Arnþór Freyr Guðmundsson] hefði ekki sett niður stór skot í fyrri hálfleik hefði staðan verið enn verri. Sum skotanna sem við settum ofan í til að halda okkur inni í leiknum voru ekki endilega í sóknarflæðinu." Stjörnumenn hafa tapað báðum heimaleikjum sínum í einvíginu og það er Hrafn óánægður með. "Við þurfum að laga nákvæmlega sömu hlutina og við þurftum fyrir leik tvö. Það finnst mér það grátlegasta. "Við unnum fyrir heimaleikjarétti í allan vetur, töpuðum bara tveimur heimaleikjum á allt tímabilið, til þess eins að tapa fyrstu tveimur leikjunum. Það er algjör hneisa," sagði Hrafn en Stjörnumenn þurfa nú að endurtaka leikinn frá því í fyrra og vinna fjórða leikinn gegn Njarðvík til að tryggja sér oddaleik í einvíginu. Umfjöllun og ítarlegri viðtöl um leikinn má finna hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira