Golden State með 51. heimasigurinn í röð Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2016 11:30 Curry fór á kostum. visir/getty Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors heldur áfram að skrá sig í sögubækurnar með enn einum heimasigrinum í röð. Liðið vann góðan sigur á Los Angeles Clippers, 114-98, og var það 51. heimasigur liðsins í röð. Það hefur nú unnið 64 leiki á tímabilinu og aðeins tapað sjö. Steph Curry skoraði 33 stig í leiknum og Klay Thompson var með 32 stig. Þá vann San Antonio Spurs, 112-88, Miami Heat á heimavelli í nótt og hefur liðið ekki tapað einum einasta leik á tímabilinu á heimavelli. Þá vann Clevland Cavaliers auðveldan sigur á Milwaukee Bucks 113-104 á heimavelli.Hér að neðan má sjá úrslit næturinnar: Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 113-104 San Antonio Spurs - Miami Heat 112-88 Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 119-107 Portland Trail Blazers - Dallas Mavericks 109-103 Denver Nuggets - Philadelphia 76ers 104-103 Washington Wizards - Atlanta Hawks 101-122 Clevland Cavaliers - Milwaukee Bucks 113-104 Boston Celtics - Toronto Raptors 91-79 Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 114-98 Detroit Pistons - Orlando Magic 118-102 Chicago Bulls - New York Knicks 107:115 Houston Rockets - Utah Jazz 87-89 NBA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors heldur áfram að skrá sig í sögubækurnar með enn einum heimasigrinum í röð. Liðið vann góðan sigur á Los Angeles Clippers, 114-98, og var það 51. heimasigur liðsins í röð. Það hefur nú unnið 64 leiki á tímabilinu og aðeins tapað sjö. Steph Curry skoraði 33 stig í leiknum og Klay Thompson var með 32 stig. Þá vann San Antonio Spurs, 112-88, Miami Heat á heimavelli í nótt og hefur liðið ekki tapað einum einasta leik á tímabilinu á heimavelli. Þá vann Clevland Cavaliers auðveldan sigur á Milwaukee Bucks 113-104 á heimavelli.Hér að neðan má sjá úrslit næturinnar: Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 113-104 San Antonio Spurs - Miami Heat 112-88 Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 119-107 Portland Trail Blazers - Dallas Mavericks 109-103 Denver Nuggets - Philadelphia 76ers 104-103 Washington Wizards - Atlanta Hawks 101-122 Clevland Cavaliers - Milwaukee Bucks 113-104 Boston Celtics - Toronto Raptors 91-79 Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 114-98 Detroit Pistons - Orlando Magic 118-102 Chicago Bulls - New York Knicks 107:115 Houston Rockets - Utah Jazz 87-89
NBA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Sjá meira