Lítið um sveiflur á fylginu Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 7. júní 2016 15:00 Ekki miklar sveiflur eru á fylginu ólíkt Guðna sem að sprangaði í eyjum í morgun. Mynd/Hákon Proder Lund „Skoðanakannanir segja sitt en það sem skiptir máli er það sem kemur upp úr kjörkössunum kvöldið 25. júní,“ segir Guðni Th. Jóhannesson um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. „Þannig að ég segi bara það sem ég hef sagt margoft áður. Ég held mínu striki, ég held áfram að kynna hugmyndir mínar úti í Eyjum núna og svo sjáum við hvað setur. Það er fólkið sem kýs, fólkið velur forsetann,“ segir Guðni sem staddur er í Vestmannaeyjum. Þar sem að þú mælist með yfirburðarfylgi, heldur þú að fólk gæti hugsað með sér að þú ættir sigurinn öruggan og ekki séð ástæðu til að kjósa. Hefurðu áhyggjur af dræmri kjörsókn? „Nei og ég held líka ekki að skoðanakannanir móti hugi fólks. Þeir íslendingar sem ég hitti eru hugsandi manneskjur sem vilja nýta þennan kosningarétt og kynna sér sjónarmið allra sem eru í framboði og taka afstöðu út frá því. Þannig að ég óttast ekki að fólk vilji ekki nýta þennan dýrmæta rétt að kjósa og kynna sér sjónarmið og mynda sér skoðanir á þeim grundvelli“ „En auðvitað myndi ég ítreka enn og aftur að allir verða að mínu mati að arka á kjörstað og nýta þennan dýrmæta rétt. Það er ekkert sjálfgefið í þessum efnum þegar við lítum út fyrir landsteinana að allir verða að kjósa, kynna sér skoðanir allra, þannig virkar lýðræðið,“ segir hann. Guðni heldur öruggu forskoti sínu á aðra frambjóðendur til forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka myndu kjósa Guðna í embættið ef kosið væri nú. Tæp átján prósent myndu kjósa Davíð Oddsson, tæp ellefu Andra Snæ Magnason og rúm sjö prósent myndu kjósa Höllu Tómasdóttur. Aðrir mælast með minna fylgi. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Skoðanakannanir segja sitt en það sem skiptir máli er það sem kemur upp úr kjörkössunum kvöldið 25. júní,“ segir Guðni Th. Jóhannesson um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. „Þannig að ég segi bara það sem ég hef sagt margoft áður. Ég held mínu striki, ég held áfram að kynna hugmyndir mínar úti í Eyjum núna og svo sjáum við hvað setur. Það er fólkið sem kýs, fólkið velur forsetann,“ segir Guðni sem staddur er í Vestmannaeyjum. Þar sem að þú mælist með yfirburðarfylgi, heldur þú að fólk gæti hugsað með sér að þú ættir sigurinn öruggan og ekki séð ástæðu til að kjósa. Hefurðu áhyggjur af dræmri kjörsókn? „Nei og ég held líka ekki að skoðanakannanir móti hugi fólks. Þeir íslendingar sem ég hitti eru hugsandi manneskjur sem vilja nýta þennan kosningarétt og kynna sér sjónarmið allra sem eru í framboði og taka afstöðu út frá því. Þannig að ég óttast ekki að fólk vilji ekki nýta þennan dýrmæta rétt að kjósa og kynna sér sjónarmið og mynda sér skoðanir á þeim grundvelli“ „En auðvitað myndi ég ítreka enn og aftur að allir verða að mínu mati að arka á kjörstað og nýta þennan dýrmæta rétt. Það er ekkert sjálfgefið í þessum efnum þegar við lítum út fyrir landsteinana að allir verða að kjósa, kynna sér skoðanir allra, þannig virkar lýðræðið,“ segir hann. Guðni heldur öruggu forskoti sínu á aðra frambjóðendur til forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka myndu kjósa Guðna í embættið ef kosið væri nú. Tæp átján prósent myndu kjósa Davíð Oddsson, tæp ellefu Andra Snæ Magnason og rúm sjö prósent myndu kjósa Höllu Tómasdóttur. Aðrir mælast með minna fylgi.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira