Lærðu lögin um strákana okkar Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2016 11:30 Mörg þúsund Íslendingar verða í Frakklandi í júní. vísir/vilhelm Síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi fór fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þá vann liðið öruggan 4-0 sigur á landsliði Liechtenstein. Mætingin á Laugardalsvöllinn var nokkuð góð, þó að ekki hafi verið uppselt. Mörg þúsund Íslendingar eru nú að undirbúa brottför til Frakklands til að fylgjast með liðinu þegar það mætir Portúgal, Ungverjum og Austurríki. Á vellinum í gærkvöldi stýrði Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins mörgum hópsöngvum en hér að neðan er hægt að kynna sér þá söngva, til að undirbúa sig fyrir leikina í Frakklandi. TÓLFAN (Tartan Army)Tólfan kemur, Tólfan kemur, Tólfan kemur völlinn á, ef þú heyrir læti Laugardalnum í, Tólfan Kemur Völlinn á! VIÐ ELSKUM... (We Love You) Viiiiiið ELSKUM! ELSKUM! ELSKUM! Elskum ykkur ALLA! ALLA! ALLA! og við ERUM ERUM ERUM í alvöru á EM EM EM Óóóóóhhhh-Óóóóóhhhhh....DREKKUM DRYKK (Cantona)Óóóóóóóhhhh... Drekkum Drekkum drykk Fyrir Ísland mig og þig Við erum Íslendingar og Tólfumenn Munum aldrei, hætta að peppa okkar maaaagnaða lið !ÁFRAM ÍSLAND(Starman - David Bowie) Áfram Íslaaand Tólfan hún er hér Í Frakklandi með þér og við peppum eins og her Áfram Íslaaaand Tólfan hún er hér Í Frakklandi með þér og við peppum eins og herEMIL HALLFREÐS (Draumur um Nínu) Átt stað í okkar hjarta Kannt svo líka að sparka Þú vinnur alla bolta Og þú skapar líka slatta af mörkum sendingar á hæstu klössum Þú ert okkar stolt Emil HallfreðsEF ÞÚ ERT ÍSLENDINGUR...Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp Ef þú ert Íslendingur og þú veist hvað þú syngur Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp!LARS LAGERBACK (Jameson)Við styðjum Lagerback Við styðjum Lagerback Allan daginn út og inn, Hann stillir upp réttu liði hér inná þessu sviði Já hann er sko rétti maðurinn !!HEIMIR HALLGRÍMSEinn Heimir Hallgríms Það er aðeins einn Heimir Hallgríms Einn Heimir Haaaaallgríms Það er aðeins einn Heimir HallgrímsARON EINAR GUNNARSSON(Krummi svaf í klettagjá) Aron Einar Gunnarsson, Stýrir miðju eins og Don. Hann er okkar kapteinn, hann er okkar kapteinn! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN!HANNES Það var Hannes sem bjargaði mér Það var Hannes sem bjargaði mér Það var Hannes sem bjargaði mér og þér Það var Hannes sem bjargaði mér Syngjum jæ jæ jibbí jibbí jæ...JÓN DAÐI (Popplag í g-dúr)Við syngjum Jón Daði Böðvars Við syngjum Jón Daði Bjééé! Við syngjum Jón Daði Böðvars Það er engin leið að stopp’ann Það er engin leið að stopp’ann Það er engin leið að stoppa Selfyssinginn Jón Daða Böðvars Jón Daða BjééééGYLFI ÞÓR SIGURÐSSONGylfi Þór Sigurðsson er snillingur, Gylfi Þór Sigurðsson er snillingur, Hann sólar einn Hann sólar tvo Hann skýtur á markið og skorar svo, Gylfi þór já hann er snillingur X2 og svo nananananana... JÓHANN BERG (Oh When The Saints) Óóh Jóhann Berg Óóh Jóhann Berg Óh Jóhann Berg er maðurinn Við viljum sjá aðra þrennu Alla upp í vinkilinn !KÁRI ÁRNA Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla- KÁRA !RAGGI SIGÓ Raggi Sigurðs við öll elskum þig! Ó Raggi Sigurðs við ávallt styðjum þig! Ó Raggi Sigurðs komdu boltanum buuurt!KOLBEINN SIGÞÓRSSON(Ríðum sem fjandinn - Helgi Björnss.) Hann skorar, skorar, skorar fullt af mörkum og hann er þráðbeinn Hann heitir Kolbeinn og er SigþórssonARI FREYR(Mamma beyglar alltaf munninn) Ari er ætíð okkur traustur Fljótur sterkur og svo hraustur Hann stöðvar hvern mann Við getum treyst á hannJÓN DAÐI (Toni Basil - Hey Mickey)Jón Daði á sprettinum Sólandi og skorandi Jón Daði, (klapp klapp ) Jón DaðiALFREÐ FINNBOGA(Robin Van Persie) Óóóóóóh Alfreð Finnboga Óóóóóóh Alfreð FinnbogaEIÐUR SMÁRIEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiður Smááári! Oooh-Aaah ! Við viljum sjaááááááááááá hvað þú ert fallegurKOLBEINN SIGÞÓRSSON(Fjöllin hafa vakað) Kolbeinn hefur skorað í þúsund ár Ef þú rýnir inn í markið sérðu markmannstár Hann skorar nær og fjær og markametið slær Kolbeinn Sigþórsson hann skorar endalaaaaaauuuuuuust!ÍSLENSKI ÞJÓÐSÖNGURINNLjóð: Matthías Jochumsson Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð! Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn! Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans þínir herskarar, tímanna safn. Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár og þúsund ár dagur, ei meir: eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. :/: Íslands þúsund ár, :/: eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. Hér má hlaða söngskránni niður á pdf-formi: söngskrá Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi fór fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þá vann liðið öruggan 4-0 sigur á landsliði Liechtenstein. Mætingin á Laugardalsvöllinn var nokkuð góð, þó að ekki hafi verið uppselt. Mörg þúsund Íslendingar eru nú að undirbúa brottför til Frakklands til að fylgjast með liðinu þegar það mætir Portúgal, Ungverjum og Austurríki. Á vellinum í gærkvöldi stýrði Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins mörgum hópsöngvum en hér að neðan er hægt að kynna sér þá söngva, til að undirbúa sig fyrir leikina í Frakklandi. TÓLFAN (Tartan Army)Tólfan kemur, Tólfan kemur, Tólfan kemur völlinn á, ef þú heyrir læti Laugardalnum í, Tólfan Kemur Völlinn á! VIÐ ELSKUM... (We Love You) Viiiiiið ELSKUM! ELSKUM! ELSKUM! Elskum ykkur ALLA! ALLA! ALLA! og við ERUM ERUM ERUM í alvöru á EM EM EM Óóóóóhhhh-Óóóóóhhhhh....DREKKUM DRYKK (Cantona)Óóóóóóóhhhh... Drekkum Drekkum drykk Fyrir Ísland mig og þig Við erum Íslendingar og Tólfumenn Munum aldrei, hætta að peppa okkar maaaagnaða lið !ÁFRAM ÍSLAND(Starman - David Bowie) Áfram Íslaaand Tólfan hún er hér Í Frakklandi með þér og við peppum eins og her Áfram Íslaaaand Tólfan hún er hér Í Frakklandi með þér og við peppum eins og herEMIL HALLFREÐS (Draumur um Nínu) Átt stað í okkar hjarta Kannt svo líka að sparka Þú vinnur alla bolta Og þú skapar líka slatta af mörkum sendingar á hæstu klössum Þú ert okkar stolt Emil HallfreðsEF ÞÚ ERT ÍSLENDINGUR...Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp Ef þú ert Íslendingur og þú veist hvað þú syngur Ef þú ert Íslendingur gemmér klapp!LARS LAGERBACK (Jameson)Við styðjum Lagerback Við styðjum Lagerback Allan daginn út og inn, Hann stillir upp réttu liði hér inná þessu sviði Já hann er sko rétti maðurinn !!HEIMIR HALLGRÍMSEinn Heimir Hallgríms Það er aðeins einn Heimir Hallgríms Einn Heimir Haaaaallgríms Það er aðeins einn Heimir HallgrímsARON EINAR GUNNARSSON(Krummi svaf í klettagjá) Aron Einar Gunnarsson, Stýrir miðju eins og Don. Hann er okkar kapteinn, hann er okkar kapteinn! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN! KAPTEINN!HANNES Það var Hannes sem bjargaði mér Það var Hannes sem bjargaði mér Það var Hannes sem bjargaði mér og þér Það var Hannes sem bjargaði mér Syngjum jæ jæ jibbí jibbí jæ...JÓN DAÐI (Popplag í g-dúr)Við syngjum Jón Daði Böðvars Við syngjum Jón Daði Bjééé! Við syngjum Jón Daði Böðvars Það er engin leið að stopp’ann Það er engin leið að stopp’ann Það er engin leið að stoppa Selfyssinginn Jón Daða Böðvars Jón Daða BjééééGYLFI ÞÓR SIGURÐSSONGylfi Þór Sigurðsson er snillingur, Gylfi Þór Sigurðsson er snillingur, Hann sólar einn Hann sólar tvo Hann skýtur á markið og skorar svo, Gylfi þór já hann er snillingur X2 og svo nananananana... JÓHANN BERG (Oh When The Saints) Óóh Jóhann Berg Óóh Jóhann Berg Óh Jóhann Berg er maðurinn Við viljum sjá aðra þrennu Alla upp í vinkilinn !KÁRI ÁRNA Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla Kára Árna Ég fíla- KÁRA !RAGGI SIGÓ Raggi Sigurðs við öll elskum þig! Ó Raggi Sigurðs við ávallt styðjum þig! Ó Raggi Sigurðs komdu boltanum buuurt!KOLBEINN SIGÞÓRSSON(Ríðum sem fjandinn - Helgi Björnss.) Hann skorar, skorar, skorar fullt af mörkum og hann er þráðbeinn Hann heitir Kolbeinn og er SigþórssonARI FREYR(Mamma beyglar alltaf munninn) Ari er ætíð okkur traustur Fljótur sterkur og svo hraustur Hann stöðvar hvern mann Við getum treyst á hannJÓN DAÐI (Toni Basil - Hey Mickey)Jón Daði á sprettinum Sólandi og skorandi Jón Daði, (klapp klapp ) Jón DaðiALFREÐ FINNBOGA(Robin Van Persie) Óóóóóóh Alfreð Finnboga Óóóóóóh Alfreð FinnbogaEIÐUR SMÁRIEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiður Smááári! Oooh-Aaah ! Við viljum sjaááááááááááá hvað þú ert fallegurKOLBEINN SIGÞÓRSSON(Fjöllin hafa vakað) Kolbeinn hefur skorað í þúsund ár Ef þú rýnir inn í markið sérðu markmannstár Hann skorar nær og fjær og markametið slær Kolbeinn Sigþórsson hann skorar endalaaaaaauuuuuuust!ÍSLENSKI ÞJÓÐSÖNGURINNLjóð: Matthías Jochumsson Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð! Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn! Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans þínir herskarar, tímanna safn. Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár og þúsund ár dagur, ei meir: eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. :/: Íslands þúsund ár, :/: eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr. Hér má hlaða söngskránni niður á pdf-formi: söngskrá
Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira