Forsætisráðherra segir miðborg Reykjavíkur sameign þjóðarinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. janúar 2016 21:39 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um skipulag í miðborg Reykjavíkur þar sem gamli bærinn sé í raun sameign þjóðarinnar. Sigmundur hefur gagnrýnt uppbyggingu á svokölluðu Hafnartorgi í miðbænum og meðal annars kallað byggingaráformin skipulagsslys, en hann ræddi skipulagsmál í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í kvöld. „Þegar við erum að tala miðbæ höfuðborgarinnar, gamla miðbæinn, þá erum hann í raun sameign okkar allra og eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um hvað sé rétt að gera þar og nýti þau tækifæri sem eru til staðar því það eru þrátt fyrir allt veruleg tækifæri í því þegar það er uppsveifla, þegar það er eftirspurn eftir húsnæði til þess að byggja þá upp á þann hátt að það standist tímans tönn og styrki stöðu bæjarins til langs tíma,“ sagði Sigmundur. Að mati forsætisráðherra mun miðbær Reykjavíkur aldrei geta keppt við til dæmis verslunarmiðstöðvar um stærð verslunarrýmis og fjölda bílastæða. Sérstaða miðbæjarins liggi í því sögulega og menningarlega. Þá snúist málið ekki um það að byggja gömul timbur-eða bárujárnshús í Borgartúni eða úthverfum heldur um það að Borgartúnið verði ekki fært niður í miðbæ. „Mér finnst að allir íbúar eigi að hafa skoðun á þessu og menn eigi að láta í sér heyra en þetta varðar líka mitt svið. Ég ekki aðeins má skipta mér af þessu, ég á beinlínis að gera það vegna þess að minjavernd, verndun hins byggða umhverfis heyrir undir mig, og það væri ábyrgðarhlutur ef ég léti það viðgangast að menn gerðu risastór mistök án þess að benda á það.“ Fyrri hluta viðtals Björns Inga Hrafnssonar má sjá í spilaranum hér að ofan. Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um skipulag í miðborg Reykjavíkur þar sem gamli bærinn sé í raun sameign þjóðarinnar. Sigmundur hefur gagnrýnt uppbyggingu á svokölluðu Hafnartorgi í miðbænum og meðal annars kallað byggingaráformin skipulagsslys, en hann ræddi skipulagsmál í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í kvöld. „Þegar við erum að tala miðbæ höfuðborgarinnar, gamla miðbæinn, þá erum hann í raun sameign okkar allra og eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um hvað sé rétt að gera þar og nýti þau tækifæri sem eru til staðar því það eru þrátt fyrir allt veruleg tækifæri í því þegar það er uppsveifla, þegar það er eftirspurn eftir húsnæði til þess að byggja þá upp á þann hátt að það standist tímans tönn og styrki stöðu bæjarins til langs tíma,“ sagði Sigmundur. Að mati forsætisráðherra mun miðbær Reykjavíkur aldrei geta keppt við til dæmis verslunarmiðstöðvar um stærð verslunarrýmis og fjölda bílastæða. Sérstaða miðbæjarins liggi í því sögulega og menningarlega. Þá snúist málið ekki um það að byggja gömul timbur-eða bárujárnshús í Borgartúni eða úthverfum heldur um það að Borgartúnið verði ekki fært niður í miðbæ. „Mér finnst að allir íbúar eigi að hafa skoðun á þessu og menn eigi að láta í sér heyra en þetta varðar líka mitt svið. Ég ekki aðeins má skipta mér af þessu, ég á beinlínis að gera það vegna þess að minjavernd, verndun hins byggða umhverfis heyrir undir mig, og það væri ábyrgðarhlutur ef ég léti það viðgangast að menn gerðu risastór mistök án þess að benda á það.“ Fyrri hluta viðtals Björns Inga Hrafnssonar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira