Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu Birgir Olgeirsson skrifar 17. janúar 2016 14:04 Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir alrangt að Hagar hafi haft einhverja aðkomu að áfengisfrumvarpinu. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði í þættinum Sprengisandi, að þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefði tjáð sér að fyrirtækið hefði samið áfengisfrumvarpið. Vísir/GVA „Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir Finnur Árnason, forstjóri verslunarfyrirtækisins Haga, í tilkynningu til fjölmiðla vegna ummæla Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi Kári áfengisfrumvarpið svokallaða sem Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fyrir Alþingi. Sagðist Kári hafa hitt þingmann Sjálfstæðisflokksins í verslunarmiðstöð í gær sem hélt því fram að Vilhjálmur hefði ekki samið frumvarpið heldur verslunarfyrirtækið Hagar sem rekur meðal annars Bónus og Hagkaup.Sjá einnig: Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Finnur segir í tilkynningunni Haga hafa engin afskipti af frumvarpinu og að engin samskipti hafi átt sér stað á milli Haga og Vilhjálms, né nokkur önnur samskipti, líkt og Vilhjálmur sagði sjálfur í Sprengisandi. „Hagar styðja frumvarpið og telja það þjóðhagslega hagkvæmt. Kostnaður ríkisins við sölu þessa vöruflokks mun minnka, hagkvæmni viðskiptavina mun aukast og Alþingi getur sett reglur um þá umgjörð sem þarf til að takmarka aðgengi, sé vilji til þess,“ segir Finnur. Tengdar fréttir Snýr aftur með frumvarp um sölu áfengis „Það stendur til að þetta verði forgangsmál okkar. Allir þingflokkar velja sín forgangsmál og ég á von á að þetta verði eitt þeirra,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 11. september 2015 07:00 Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi. 11. október 2015 14:00 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Áfengisfrumvarpið hefur tafið önnur mál í þinginu Umræðan hefur tekið fjórtán til fimmtán klukkustundir, segir forseti þingsins. 24. nóvember 2015 15:40 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
„Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir Finnur Árnason, forstjóri verslunarfyrirtækisins Haga, í tilkynningu til fjölmiðla vegna ummæla Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi Kári áfengisfrumvarpið svokallaða sem Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fyrir Alþingi. Sagðist Kári hafa hitt þingmann Sjálfstæðisflokksins í verslunarmiðstöð í gær sem hélt því fram að Vilhjálmur hefði ekki samið frumvarpið heldur verslunarfyrirtækið Hagar sem rekur meðal annars Bónus og Hagkaup.Sjá einnig: Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Finnur segir í tilkynningunni Haga hafa engin afskipti af frumvarpinu og að engin samskipti hafi átt sér stað á milli Haga og Vilhjálms, né nokkur önnur samskipti, líkt og Vilhjálmur sagði sjálfur í Sprengisandi. „Hagar styðja frumvarpið og telja það þjóðhagslega hagkvæmt. Kostnaður ríkisins við sölu þessa vöruflokks mun minnka, hagkvæmni viðskiptavina mun aukast og Alþingi getur sett reglur um þá umgjörð sem þarf til að takmarka aðgengi, sé vilji til þess,“ segir Finnur.
Tengdar fréttir Snýr aftur með frumvarp um sölu áfengis „Það stendur til að þetta verði forgangsmál okkar. Allir þingflokkar velja sín forgangsmál og ég á von á að þetta verði eitt þeirra,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 11. september 2015 07:00 Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi. 11. október 2015 14:00 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Áfengisfrumvarpið hefur tafið önnur mál í þinginu Umræðan hefur tekið fjórtán til fimmtán klukkustundir, segir forseti þingsins. 24. nóvember 2015 15:40 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Snýr aftur með frumvarp um sölu áfengis „Það stendur til að þetta verði forgangsmál okkar. Allir þingflokkar velja sín forgangsmál og ég á von á að þetta verði eitt þeirra,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 11. september 2015 07:00
Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi. 11. október 2015 14:00
Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58
Áfengisfrumvarpið hefur tafið önnur mál í þinginu Umræðan hefur tekið fjórtán til fimmtán klukkustundir, segir forseti þingsins. 24. nóvember 2015 15:40