Saka rússneska hakkara um að nýta galla á Windows Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2016 22:13 Vísir/AFP Tæknifyrirtækið Microsoft sagði í dag að rússneskir hakkarar, sem hafa verið tengdir yfirvöldum Rússlands, hafi nýtt sér öryggisgalla á Windows stýrikerfinu. Fyrirtækið heldur því fram að hópur hakkara, sem gengur undir nafninu Fancy Bear eða APT 28 hafi gert árásir með svokölluðum „spjótaveiðum“ í tölvupóstum. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa sakað Fancy Bear um að vinna fyrir leyniþjónustu Rússlands og að hópurinn hafi ráðist á tölvukerfi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni snýr gallinn að Flash-hugbúnaði í einni útgáfu Windows stýrikerfisins. Adobe, sem framleiðir Flash, hefur gefið út svokallaðan plástur fyrir gallann eftir Google opinberaði hann í dag.Microsoft gagnrýndi Google fyrir yfirlýsinguna og sagði hana hafa sett öryggi tækja notenda sinna í hættu. Microsoft mun ekki geta lagað gallann fyrr en þann 8. nóvember. Tækni Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknifyrirtækið Microsoft sagði í dag að rússneskir hakkarar, sem hafa verið tengdir yfirvöldum Rússlands, hafi nýtt sér öryggisgalla á Windows stýrikerfinu. Fyrirtækið heldur því fram að hópur hakkara, sem gengur undir nafninu Fancy Bear eða APT 28 hafi gert árásir með svokölluðum „spjótaveiðum“ í tölvupóstum. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa sakað Fancy Bear um að vinna fyrir leyniþjónustu Rússlands og að hópurinn hafi ráðist á tölvukerfi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni snýr gallinn að Flash-hugbúnaði í einni útgáfu Windows stýrikerfisins. Adobe, sem framleiðir Flash, hefur gefið út svokallaðan plástur fyrir gallann eftir Google opinberaði hann í dag.Microsoft gagnrýndi Google fyrir yfirlýsinguna og sagði hana hafa sett öryggi tækja notenda sinna í hættu. Microsoft mun ekki geta lagað gallann fyrr en þann 8. nóvember.
Tækni Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira