Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hættur Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2016 19:25 Kristján Guy Burgess. „Ég hef sent nýjum formanni Loga Einarssyni uppsagnarbréf mitt enda var það alltaf svo að framtíð mín í starfi myndi miðast við árangur í kosningum,“ segir Kristján Guy Burgess. Hann sagði í dag upp sem framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, ári eftir að hann hóf þar störf. Á Facebooksíðu sinni segir Kristján að hann hafi verið viss um að botninum á fylgi Samfylkingarinnar væri náð og að eina leiðin væri upp á við. „Það þyrfti bara að ýta á nokkra takka til að virkja fólkið, koma hugsjónunum á framfæri og spila góða pólitík, þá myndi fylgið lyftast og með því stemmingin aukast, sem myndi síðan aftur auka fylgið. Og. Koll. Af. Kolli...“ Kristján segir þó að brekkan hafi verið mun brattari og þrátt fyrir allt hafi fylgið bara haldið áfram niður á við. „Þetta hefur verið ævintýralegur tími og meiri lífsreynsla en ég hefði nokkurn tímann getað ímyndað mér og ég er ótrúlega þakklátur fyrir samstarfið við fólkið sem ég hef unnið með og kynnst í Samfylkingunni og annars staðar í pólitíkinni. Pólitíkin er nefnilega full af góðu fólki. Venjulegu, góðu fólki í öllum flokkum, sem vill leggja sitt af mörkum fyrir þjóðarhag.“ Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira
„Ég hef sent nýjum formanni Loga Einarssyni uppsagnarbréf mitt enda var það alltaf svo að framtíð mín í starfi myndi miðast við árangur í kosningum,“ segir Kristján Guy Burgess. Hann sagði í dag upp sem framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, ári eftir að hann hóf þar störf. Á Facebooksíðu sinni segir Kristján að hann hafi verið viss um að botninum á fylgi Samfylkingarinnar væri náð og að eina leiðin væri upp á við. „Það þyrfti bara að ýta á nokkra takka til að virkja fólkið, koma hugsjónunum á framfæri og spila góða pólitík, þá myndi fylgið lyftast og með því stemmingin aukast, sem myndi síðan aftur auka fylgið. Og. Koll. Af. Kolli...“ Kristján segir þó að brekkan hafi verið mun brattari og þrátt fyrir allt hafi fylgið bara haldið áfram niður á við. „Þetta hefur verið ævintýralegur tími og meiri lífsreynsla en ég hefði nokkurn tímann getað ímyndað mér og ég er ótrúlega þakklátur fyrir samstarfið við fólkið sem ég hef unnið með og kynnst í Samfylkingunni og annars staðar í pólitíkinni. Pólitíkin er nefnilega full af góðu fólki. Venjulegu, góðu fólki í öllum flokkum, sem vill leggja sitt af mörkum fyrir þjóðarhag.“
Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira