Pawel táraðist á fyrsta vinnudegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2016 15:02 Nýr þingmaður Viðreisnar er afar spenntur fyrir því að hefja störf á Alþingi af fullum krafti. Vísir/Pawel Bartoszek/Ernir „Ég fékk eitthvað í augað við að labba inn um dyrnar á Alþingi Íslendinga, ég get alveg viðurkennt það,“ segir Pawel Bartoszek, nýr þingmaður Viðreisnar sem mætti til vinnu í fyrsta sinn í dag á nýjum vinnustað sínum. Pawel þykir mikið til koma til skilvirkni starfsmanna Alþingis. Þingflokkur Viðreisnar hittist í fyrsta sinn í nýjum heimkynnum sínum í dag á Alþingi og fékk stutta kynningarferð um Alþingishúsið. „Það var búið að undirbúa umslag með öllum upplýsingum, strax búið að ganga frá því að maður gæti keypt sér mat og lagt í bílastæðahúsinu,“ segir Pawel í samtali við Vísi. „Ég var mjög upp með mér með fyrirkomulagið hjá starfsmönnum Alþingis og það gefur góð fyrirheit um framhaldið.“ Alls eru sjö þingmenn í þingflokki Viðreisnar og hafa þeir allir, að undanskilinni Þorgerði Katrín Gunnarsdóttur, ekki setið á þingi áður. Í vikunni er stefnt að því að halda námskeið fyrir nýja þingmenn en af þeim 63 þingmönnum sem taka sæti á þingi eru 28 sem aldrei hafa setið á þingi. Pawel getur varla beðið eftir að hefja störf af fullum krafti. „Ég hef oft verið spenntur fyrir nýjum vinnustöðum en ég held ég að það hafi ekki kallað fram þær tilfinningar og ég finn fyrir nú.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28 Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
„Ég fékk eitthvað í augað við að labba inn um dyrnar á Alþingi Íslendinga, ég get alveg viðurkennt það,“ segir Pawel Bartoszek, nýr þingmaður Viðreisnar sem mætti til vinnu í fyrsta sinn í dag á nýjum vinnustað sínum. Pawel þykir mikið til koma til skilvirkni starfsmanna Alþingis. Þingflokkur Viðreisnar hittist í fyrsta sinn í nýjum heimkynnum sínum í dag á Alþingi og fékk stutta kynningarferð um Alþingishúsið. „Það var búið að undirbúa umslag með öllum upplýsingum, strax búið að ganga frá því að maður gæti keypt sér mat og lagt í bílastæðahúsinu,“ segir Pawel í samtali við Vísi. „Ég var mjög upp með mér með fyrirkomulagið hjá starfsmönnum Alþingis og það gefur góð fyrirheit um framhaldið.“ Alls eru sjö þingmenn í þingflokki Viðreisnar og hafa þeir allir, að undanskilinni Þorgerði Katrín Gunnarsdóttur, ekki setið á þingi áður. Í vikunni er stefnt að því að halda námskeið fyrir nýja þingmenn en af þeim 63 þingmönnum sem taka sæti á þingi eru 28 sem aldrei hafa setið á þingi. Pawel getur varla beðið eftir að hefja störf af fullum krafti. „Ég hef oft verið spenntur fyrir nýjum vinnustöðum en ég held ég að það hafi ekki kallað fram þær tilfinningar og ég finn fyrir nú.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28 Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. 30. október 2016 10:28
Grátklökkir glænýir þingmenn Vísir skautaði yfir Facebook og komst að því að nýir þingmenn ætla ekki að bregðast landslýð. 30. október 2016 12:55