Obama vonar að ungt fólk kynni sér málefnin af sama krafti og það skoðar kattamyndbönd Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2016 13:58 Barack Obama var léttur sem gestur í þættinum Full Frontal. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti var gestur Samantha Bee í þætti hennar Full Frontal í gær í tilefni hrekkjavökunnar. Þar hvatti hann ungt fólk sérstaklega til þess að nýta atkvæði sitt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fara fram eftir viku. „Ég vil láta ungt fólk vita af hverju það er svo mikilvægt að nýta atkvæði sitt,“ sagði Obama. „Þetta eru líklega mikilvægustu kosningar á okkar líftíma.“ Hillary Clinton og Donald Trump berjast um að vera næsti forseti Bandaríkjana. Obama hefur á undanförnum vikum talað mikið fyrir því að Clinton verði kosin og segir hann að til þess að svo verði sé mikilvægt að að ungt fólk nýti kosningarétt sinn. Átti það til að mynda stóran þátt í því að Obama var kjörinn forseti á sínum tíma en honum gekk einstaklega vel að höfða til ungs fólks. Hvatti Obama ungt fólk til þess að hugsa um þau málefni sem þau telja mikilvægi og nýta atkvæði sitt til að stuðla að þeirri framtíð sem þau vilja stuðla að. Vísaði hann til þess að ungt fólk yrði að vera tilbúið til þess að nota tímann í að kynna sér málefnin, það mætti ekki bara hanga á YouTube að horfa á kattamyndbönd sem verður að viðurkennast að er merkilega gaman. „Ég vona að ungt fólk sé reiðubúið til þess að nota um það bil sama tíma og það horfir á kattamyndbönd í símanum í að tryggja að lýðræðir virki,“ sagði Obama í nokkuð gamansömum tón.Kattamyndbönd eru gríðarlega vinsæl en ósagt skal látið hvort að ungt fólk sé helsti markhópur þeirra. Rannsóknir sýna að það vekji upp gleði og jákvæðni horfa á myndbönd af köttum og fjölmargir virðast nýta sér þetta en alls hefur verið horft á mynbandið hér að neðan 112 milljónum sinnum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti var gestur Samantha Bee í þætti hennar Full Frontal í gær í tilefni hrekkjavökunnar. Þar hvatti hann ungt fólk sérstaklega til þess að nýta atkvæði sitt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fara fram eftir viku. „Ég vil láta ungt fólk vita af hverju það er svo mikilvægt að nýta atkvæði sitt,“ sagði Obama. „Þetta eru líklega mikilvægustu kosningar á okkar líftíma.“ Hillary Clinton og Donald Trump berjast um að vera næsti forseti Bandaríkjana. Obama hefur á undanförnum vikum talað mikið fyrir því að Clinton verði kosin og segir hann að til þess að svo verði sé mikilvægt að að ungt fólk nýti kosningarétt sinn. Átti það til að mynda stóran þátt í því að Obama var kjörinn forseti á sínum tíma en honum gekk einstaklega vel að höfða til ungs fólks. Hvatti Obama ungt fólk til þess að hugsa um þau málefni sem þau telja mikilvægi og nýta atkvæði sitt til að stuðla að þeirri framtíð sem þau vilja stuðla að. Vísaði hann til þess að ungt fólk yrði að vera tilbúið til þess að nota tímann í að kynna sér málefnin, það mætti ekki bara hanga á YouTube að horfa á kattamyndbönd sem verður að viðurkennast að er merkilega gaman. „Ég vona að ungt fólk sé reiðubúið til þess að nota um það bil sama tíma og það horfir á kattamyndbönd í símanum í að tryggja að lýðræðir virki,“ sagði Obama í nokkuð gamansömum tón.Kattamyndbönd eru gríðarlega vinsæl en ósagt skal látið hvort að ungt fólk sé helsti markhópur þeirra. Rannsóknir sýna að það vekji upp gleði og jákvæðni horfa á myndbönd af köttum og fjölmargir virðast nýta sér þetta en alls hefur verið horft á mynbandið hér að neðan 112 milljónum sinnum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira