Conor: Þið gerið ekki annað en að væla og skæla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2016 11:00 Conor er kóngurinn hjá UFC. vísir/getty Margir af bardagaköppunum í UFC kvarta yfir því að Conor McGregor fái of mikið borgað og sé ekkert nema kjafturinn. Þessi umræða virðist á stundum fara í taugarnar á Íranum sem leggur mikið á sig og nánast undantekningalaust stendur við stóru orðin. Conor er að fara að keppa við Eddie Alvarez um léttvigtarbeltið í New York og ef hann vinnur þann bardagi verður hann sá fyrsti í sögu UFC sem er með tvo belti á sama tíma. „Þegar ég verð búinn að klára Eddie Alvarez hver í fjandanum er þá eftir fyrir mig til að berjast við? Hver af þessum gaurum mætir alltaf í búrið og leggur allt undir?“ sagði Conor ákveðinn. „Þeir segja að ég sé allur í kjaftinum þegar þeir gera ekki annað en að rífa kjaft á meðan ég er að berjast í hverri viku. Ég þurfti að berjast við mann sem er þrisvar sinnum stærri en ég og er mættur aftur. Þeir gera ekki annað en að væla og skæla. Viljið þið fá eins mikla peninga og ég? Þá verðið þið að leggja jafn mikið á ykkur og ég. Það er enginn að gera. Menn eru bara að rífa kjaft. Ég vann af mér rassgatið til að komast hingað og er enn að því á meðan þið eruð að væla.“ MMA Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
Margir af bardagaköppunum í UFC kvarta yfir því að Conor McGregor fái of mikið borgað og sé ekkert nema kjafturinn. Þessi umræða virðist á stundum fara í taugarnar á Íranum sem leggur mikið á sig og nánast undantekningalaust stendur við stóru orðin. Conor er að fara að keppa við Eddie Alvarez um léttvigtarbeltið í New York og ef hann vinnur þann bardagi verður hann sá fyrsti í sögu UFC sem er með tvo belti á sama tíma. „Þegar ég verð búinn að klára Eddie Alvarez hver í fjandanum er þá eftir fyrir mig til að berjast við? Hver af þessum gaurum mætir alltaf í búrið og leggur allt undir?“ sagði Conor ákveðinn. „Þeir segja að ég sé allur í kjaftinum þegar þeir gera ekki annað en að rífa kjaft á meðan ég er að berjast í hverri viku. Ég þurfti að berjast við mann sem er þrisvar sinnum stærri en ég og er mættur aftur. Þeir gera ekki annað en að væla og skæla. Viljið þið fá eins mikla peninga og ég? Þá verðið þið að leggja jafn mikið á ykkur og ég. Það er enginn að gera. Menn eru bara að rífa kjaft. Ég vann af mér rassgatið til að komast hingað og er enn að því á meðan þið eruð að væla.“
MMA Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira