Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. september 2016 22:31 Norðurljósin stigu tilkomumikinn dans yfir Íslandi í gær. Ljósmyndari Vísis, Anton Brink, var líkt og fleiri með myndavélina á lofti. visir/anton brink Tímaspursmál er hvenær norðurljósin láta á sér kræla, segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Búist er við miklu sjónarspili í kvöld og hefur fjöldi fólks komið sér fyrir víða á landinu til þess að berja þetta náttúruundur augum. „Besti tíminn er á milli klukkan ellefu og eitt þannig að við bíðum bara róleg. En við sjáum að þau eru aðeins farin að láta meira á sér bera, ekkert mikið en aðeins,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Hann biður fólk um að sýna þolinmæði. „Það eina sem maður er hræddur um er að fólk sé ekki nógu þolinmótt. Maður þarf að bíða og vona það besta. En ég mun allavega ekki hætta fyrr en ég sé dansandi, blússandi og litskrúðuga norðurljósasýningu. Hún kemur. Þetta er bara spurning um að vera þolinmóður.“ Sævar Helgi er staddur í Perlunni og telst honum til að um hundrað manns séu þar þessa stundina. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu, að sögn viðstaddra.Uppfært: Norðurljósin létu sjá sig upp úr klukkan ellefu í kvöld og að sögn viðstaddra í Perlunni var almenn gleði með sýninguna. Búist er við nokkurri norðurljósavirkni annað kvöld. Tengdar fréttir Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Einnig slökkt á götulýsingu í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi vegna norðurljósaspár Spáð er mikilli norðurljósadýrð í kvöld. 28. september 2016 17:34 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Sjá meira
Tímaspursmál er hvenær norðurljósin láta á sér kræla, segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Búist er við miklu sjónarspili í kvöld og hefur fjöldi fólks komið sér fyrir víða á landinu til þess að berja þetta náttúruundur augum. „Besti tíminn er á milli klukkan ellefu og eitt þannig að við bíðum bara róleg. En við sjáum að þau eru aðeins farin að láta meira á sér bera, ekkert mikið en aðeins,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Hann biður fólk um að sýna þolinmæði. „Það eina sem maður er hræddur um er að fólk sé ekki nógu þolinmótt. Maður þarf að bíða og vona það besta. En ég mun allavega ekki hætta fyrr en ég sé dansandi, blússandi og litskrúðuga norðurljósasýningu. Hún kemur. Þetta er bara spurning um að vera þolinmóður.“ Sævar Helgi er staddur í Perlunni og telst honum til að um hundrað manns séu þar þessa stundina. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu, að sögn viðstaddra.Uppfært: Norðurljósin létu sjá sig upp úr klukkan ellefu í kvöld og að sögn viðstaddra í Perlunni var almenn gleði með sýninguna. Búist er við nokkurri norðurljósavirkni annað kvöld.
Tengdar fréttir Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Einnig slökkt á götulýsingu í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi vegna norðurljósaspár Spáð er mikilli norðurljósadýrð í kvöld. 28. september 2016 17:34 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Sjá meira
Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53
Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25
Einnig slökkt á götulýsingu í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi vegna norðurljósaspár Spáð er mikilli norðurljósadýrð í kvöld. 28. september 2016 17:34