Apple flytur höfuðstöðvar sínar í eitt frægasta orkuver allra tíma Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2016 20:30 Rafstöðin er eitt helsta kennileiti Lundúna. Vísir/Getty Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. Unnið er að uppbyggingu á svæðinu en rafstöðin er eitt helsta kennileiti Lundúna. Apple er nú þegar með átta mismunandi starfstöðvar í Bretlandi en reiknar fyrirtækið með að sameina þær í eina í rafstöðinni sem verið er að breyta til þess að laða að fyrirtæki og verslanir. Alls munu 1.400 starfsmenn starfa í höfuðstöðvum Apple í Battersea en áætlað er að fyrirtækið muni flytja inn árið 2021. Rafstöðin var tekin í gagnið árið 1933 og framleiddi rafmagn allt til ársins 1983. Síðan þá hefur rafstöðin að mestu staðið auð og var ástand byggingarinnar orðið slæmt. Staðsetning hennar þykir þó afar góð enda er hún á bökkum Thames í suðvesturhluta Lundúna og hefur verið unnið að endurnýjun hennar undanfarin ár. Er hún best þekkt fyrir að birtast á plötuumslagi plötu Pink Floyd, Animals, en henni hefur einnig brugðið fyrir í fjölmörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á borð við The Meaning of Life, The Dark Knight, Children of Men, Doctor Who og Spooks. Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. Unnið er að uppbyggingu á svæðinu en rafstöðin er eitt helsta kennileiti Lundúna. Apple er nú þegar með átta mismunandi starfstöðvar í Bretlandi en reiknar fyrirtækið með að sameina þær í eina í rafstöðinni sem verið er að breyta til þess að laða að fyrirtæki og verslanir. Alls munu 1.400 starfsmenn starfa í höfuðstöðvum Apple í Battersea en áætlað er að fyrirtækið muni flytja inn árið 2021. Rafstöðin var tekin í gagnið árið 1933 og framleiddi rafmagn allt til ársins 1983. Síðan þá hefur rafstöðin að mestu staðið auð og var ástand byggingarinnar orðið slæmt. Staðsetning hennar þykir þó afar góð enda er hún á bökkum Thames í suðvesturhluta Lundúna og hefur verið unnið að endurnýjun hennar undanfarin ár. Er hún best þekkt fyrir að birtast á plötuumslagi plötu Pink Floyd, Animals, en henni hefur einnig brugðið fyrir í fjölmörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á borð við The Meaning of Life, The Dark Knight, Children of Men, Doctor Who og Spooks.
Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira