Bíó og sjónvarp

Um þrjátíu þúsund manns hafa séð Eiðinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Baltasar Kormákur er leikstjóri Eiðsins ásamt því að fara með aðalhlutverk hennar.
Baltasar Kormákur er leikstjóri Eiðsins ásamt því að fara með aðalhlutverk hennar. Vísir
Eiðurinn eftir Baltasar Kormák er á góðu skriði í kvikmyndahúsum, en nú hafa um þrjátíu þúsund manns séð myndina hér á landi.

Þetta er besta aðsókn á íslenskri kvikmynd síðan Vonastræti var í sýningu árið 2013.

Baltasar framleiðir myndina ásamt Magnúsi Viðari Sigurðssyni og RVK Studios. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.