Hljómsveitirnar funda með Þjóðhátíðarnefnd Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júlí 2016 13:33 Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að samkomulag sé að nást á milli hljómsveitanna og Þjóðhátíðarnefndar. Vísir Fulltrúar hljómsveitana sjö sem tilkynntu í gær að þær ætluðu að hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð eru nú á fundi með þjóðhátíðarnefnd. Er verið að reyna ná saman um kröfur sveitarinnar þess efnis að stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á þjóðhátíð. Krafa hljómsveitanna sjö er að skýr stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á Þjóðhátíð, öðrum kosti leika þær ekki á hátíðinni. Í tilkynningu hljómsveitanna í gær stóð orðrétt; „Okkar krafa er sú að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust.“ Hljómsveitirnar sem þegar höfðu hætt við spilamennsku sína vegna þessa voru Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Sturla Atlas, Dikta og GKR. Quarashi lagðist undir felld vegna málsins en hafði ekki tilkynnt um afstöðu sína. Páley Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, sendi tilkynningu í gær þess efnis að hún ætlaði ekki að breyta afstöðu sinni í málinu. Í gær tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum og Landsspítalanum að skoða Þjóðhátíðarsvæðið.Uppfært:Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að samkomulag hefði náðst á milli hljómsveitanna og þjóðhátíðarnefndar en svo virðist ekki vera eins og staðan er núna. Tengdar fréttir Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í gær að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum að vera á svæðinu. Hljómsveitirnar eiga enn eftir að bregðast við. 22. júlí 2016 10:26 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11 „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Fulltrúar hljómsveitana sjö sem tilkynntu í gær að þær ætluðu að hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð eru nú á fundi með þjóðhátíðarnefnd. Er verið að reyna ná saman um kröfur sveitarinnar þess efnis að stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á þjóðhátíð. Krafa hljómsveitanna sjö er að skýr stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á Þjóðhátíð, öðrum kosti leika þær ekki á hátíðinni. Í tilkynningu hljómsveitanna í gær stóð orðrétt; „Okkar krafa er sú að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust.“ Hljómsveitirnar sem þegar höfðu hætt við spilamennsku sína vegna þessa voru Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Sturla Atlas, Dikta og GKR. Quarashi lagðist undir felld vegna málsins en hafði ekki tilkynnt um afstöðu sína. Páley Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, sendi tilkynningu í gær þess efnis að hún ætlaði ekki að breyta afstöðu sinni í málinu. Í gær tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum og Landsspítalanum að skoða Þjóðhátíðarsvæðið.Uppfært:Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að samkomulag hefði náðst á milli hljómsveitanna og þjóðhátíðarnefndar en svo virðist ekki vera eins og staðan er núna.
Tengdar fréttir Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í gær að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum að vera á svæðinu. Hljómsveitirnar eiga enn eftir að bregðast við. 22. júlí 2016 10:26 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11 „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í gær að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum að vera á svæðinu. Hljómsveitirnar eiga enn eftir að bregðast við. 22. júlí 2016 10:26
Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47
Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11
„Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58
Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07