Toblerone neytendur niðurbrotnir eftir umdeildar breytingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2016 10:51 Toblerone eftir breytingarnar sem sumir gætu haldið að væru 1. apríl brandari. Mynd af vefsíðu Toblerone Óhætt er að segja að framleiðendur súkkulaðisins Toblerone séu í skotlínunni eftir umdeildar breytingar á súkkulaðinu þrýhyrningslaga. Breytingin er tilkomin vegna aukins framleiðslukostnaðar að sögn framleiðandans, Mondelez International, en nú er meira bil á milli hvers bita eins og sjá má á myndinni að ofan. Breskir fjölmiðlar fjalla allir sem einn um málið í dag sem virðist ekki vekja minni athygli á Bretlandseyjum en fréttir af kjördegi í Bandaríkjunum þar sem úrslitin munu ráðast í forsetakosningunum vestanhafs. Sumir neytendur eru allt annað en sáttir við breytinguna sem er takmörkuð við tvær stærðir af súkkulaðinu, til að byrja með að minnsta kosti, og aðeins í Bretlandi. Eftir breytingarnar er 400 gramma súkkulaðið nú 360 grömm og 170 gramma súkkulaðið 150 grömm. „Við ákváðum að breyta útlitinu til þess að neytendur hefðu enn efni á að kaupa vöruna,“ segir í svari á Facebook-síðu Toblerone þar sem mikil umræða hefur skapast um breytinguna. Telja margir að betri lausn hefði verið að sleppa einum bita heldur en að breyta framsetningu vörunnar á þennan hátt. Verðið er fyrir vikið óbreytt en fólk fær minna súkkulaði en áður fyrir peninginn. Framleiðandinn segir að veikari staða pundsins sé vissulega hluti af vandamálinu en vill þó ekki kenna ákvörðun Breta að ganga úr Evrópusambandinu um. Að neðan má sjá viðbrögð breskra netverja við tíðindunum af nýja Toblerone-inu.The new #Toblerone.Wrong on so many levels. It now looks like a bicycle stand.#WeWantOurTobleroneBack. pic.twitter.com/C71KeNUWF1— James Melville (@JamesMelville) November 8, 2016 Tweets about toblerone Tækni Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Óhætt er að segja að framleiðendur súkkulaðisins Toblerone séu í skotlínunni eftir umdeildar breytingar á súkkulaðinu þrýhyrningslaga. Breytingin er tilkomin vegna aukins framleiðslukostnaðar að sögn framleiðandans, Mondelez International, en nú er meira bil á milli hvers bita eins og sjá má á myndinni að ofan. Breskir fjölmiðlar fjalla allir sem einn um málið í dag sem virðist ekki vekja minni athygli á Bretlandseyjum en fréttir af kjördegi í Bandaríkjunum þar sem úrslitin munu ráðast í forsetakosningunum vestanhafs. Sumir neytendur eru allt annað en sáttir við breytinguna sem er takmörkuð við tvær stærðir af súkkulaðinu, til að byrja með að minnsta kosti, og aðeins í Bretlandi. Eftir breytingarnar er 400 gramma súkkulaðið nú 360 grömm og 170 gramma súkkulaðið 150 grömm. „Við ákváðum að breyta útlitinu til þess að neytendur hefðu enn efni á að kaupa vöruna,“ segir í svari á Facebook-síðu Toblerone þar sem mikil umræða hefur skapast um breytinguna. Telja margir að betri lausn hefði verið að sleppa einum bita heldur en að breyta framsetningu vörunnar á þennan hátt. Verðið er fyrir vikið óbreytt en fólk fær minna súkkulaði en áður fyrir peninginn. Framleiðandinn segir að veikari staða pundsins sé vissulega hluti af vandamálinu en vill þó ekki kenna ákvörðun Breta að ganga úr Evrópusambandinu um. Að neðan má sjá viðbrögð breskra netverja við tíðindunum af nýja Toblerone-inu.The new #Toblerone.Wrong on so many levels. It now looks like a bicycle stand.#WeWantOurTobleroneBack. pic.twitter.com/C71KeNUWF1— James Melville (@JamesMelville) November 8, 2016 Tweets about toblerone
Tækni Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira