Dregið í riðlakeppni EM í dag: Hverjum mæta stelpurnar okkar í Hollandi? Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. nóvember 2016 08:30 Fá stelpurnar góðan eða slæman riðil? vísir/ernir Dregið verður í riðla fyrir lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Drátturinn hefst í Luxor-leikhúsinu í Rotterdam klukkan 16.30 en lokakeppnin fer fram í Hollandi á næsta ári og stendur yfir frá 16. júlí til 6. ágúst. Stelpurnar okkar verða í pottinum í Rotterdam í dag en þær tryggðu sig inn á þriðja Evrópumótið í röð með því að sigra í riðli 1 í undankeppninni. Þar fór íslenska liðið á kostum og fékk ekki á sig mark fyrir en í lokaleiknum gegn Skotlandi. Ísland fór fyrst á EM í Finnlandi 2009 en komst þar ekki upp úr riðli. Liðið tók eitt skref áfram á EM 2013 í Svíþjóð þar sem stelpurnar okkar komust upp úr riðli en fengu svo skell gegn heimakonum í átta liða úrslitunum. Á þessu tólfta Evrópumóti kvenna verða í fyrsta sinn 16 lið. Því verða fjórir fjögurra liða riðlar eins og voru hjá körlunum þar til í ár en liðum á karlamótinu var fjölgað í 24 fyrir mótið í Frakklandi í sumar. Stelpurnar okkar eru í þriðja styrkleikaflokki með Ítalíu, Skotlandi og Danmörku og geta því ekki mætt þeim í riðlakeppninni. Ísland var með bæði Þýskalandi og Noregi í riðli á EM 2009 og EM 2013 og er möguleiki á að það gerist aftur. Evrópumeistarar Þýskalands eru í efsta styrkleikaflokki og Noregur í öðrum ásamt Svíþjóð. Fylgst verður með drættinum í beinni á Vísi í dag.Styrkleikaflokkarnir:Pottur 1: Þýskaland (10. mótið, átta sinnum meistarar), Holland (2. mótið, gestgjafar), Frakkland (6. mótið, best komist í átta liða úrslit), England (8. mótið, silfur tvisvar sinnum)Pottur 2: Noregur (11. mótið, tvisvar sinnum meistarar), Svíþjóð (10. mótið, einu sini meistarar), Spánn (3. mótið, undanúrslit einu sinni), Sviss (nýliðar)Pottur 3: Ítalía (11. mótið, silfur tvisvar sinnum), Ísland (3. mótið, átta liða úrslit einu sinni), Skotland (Nýliðar), Danmörk (9. mótið, undanúrslit tvisvar sinnum)Pottur 4: Austurríki (Nýliðar), Belgía (Nýliðar), Rússland (5. mótið, tvisvar sinnum í átta liða úrslit), Portúgal (Nýliðar) EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Sjá meira
Dregið verður í riðla fyrir lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Drátturinn hefst í Luxor-leikhúsinu í Rotterdam klukkan 16.30 en lokakeppnin fer fram í Hollandi á næsta ári og stendur yfir frá 16. júlí til 6. ágúst. Stelpurnar okkar verða í pottinum í Rotterdam í dag en þær tryggðu sig inn á þriðja Evrópumótið í röð með því að sigra í riðli 1 í undankeppninni. Þar fór íslenska liðið á kostum og fékk ekki á sig mark fyrir en í lokaleiknum gegn Skotlandi. Ísland fór fyrst á EM í Finnlandi 2009 en komst þar ekki upp úr riðli. Liðið tók eitt skref áfram á EM 2013 í Svíþjóð þar sem stelpurnar okkar komust upp úr riðli en fengu svo skell gegn heimakonum í átta liða úrslitunum. Á þessu tólfta Evrópumóti kvenna verða í fyrsta sinn 16 lið. Því verða fjórir fjögurra liða riðlar eins og voru hjá körlunum þar til í ár en liðum á karlamótinu var fjölgað í 24 fyrir mótið í Frakklandi í sumar. Stelpurnar okkar eru í þriðja styrkleikaflokki með Ítalíu, Skotlandi og Danmörku og geta því ekki mætt þeim í riðlakeppninni. Ísland var með bæði Þýskalandi og Noregi í riðli á EM 2009 og EM 2013 og er möguleiki á að það gerist aftur. Evrópumeistarar Þýskalands eru í efsta styrkleikaflokki og Noregur í öðrum ásamt Svíþjóð. Fylgst verður með drættinum í beinni á Vísi í dag.Styrkleikaflokkarnir:Pottur 1: Þýskaland (10. mótið, átta sinnum meistarar), Holland (2. mótið, gestgjafar), Frakkland (6. mótið, best komist í átta liða úrslit), England (8. mótið, silfur tvisvar sinnum)Pottur 2: Noregur (11. mótið, tvisvar sinnum meistarar), Svíþjóð (10. mótið, einu sini meistarar), Spánn (3. mótið, undanúrslit einu sinni), Sviss (nýliðar)Pottur 3: Ítalía (11. mótið, silfur tvisvar sinnum), Ísland (3. mótið, átta liða úrslit einu sinni), Skotland (Nýliðar), Danmörk (9. mótið, undanúrslit tvisvar sinnum)Pottur 4: Austurríki (Nýliðar), Belgía (Nýliðar), Rússland (5. mótið, tvisvar sinnum í átta liða úrslit), Portúgal (Nýliðar)
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Sjá meira