Englendingar á Twitter ánægðari með að fá Ísland í stað Portúgal Jóhann Óli eiðsson skrifar 22. júní 2016 18:28 Strákarnir leiddu stuðningsmennina áfram í klappi að leik loknum. vísir/afp Ísland mætir Englandi næstkomandi mánudag í síðasta leik 16-liða úrslita Evrópumótsins eftir frækinn 2-1 sigur á Austurríki í dag. Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndum leiksins. Markið þýddi að Ísland endaði í öðru sæti riðilsins og mætir því Englandi í 16-liða úrslitum. Jafntefli hefði þýtt að við hefðum endað í þriðja sæti og mætt Svíþjóð, Belgíu eða Írlandi. Englendingar önduðu léttar eftir markið og prísa sig sæla að hafa lent á móti Íslandi. So, Iceland next. Roy Hodgson will need to work out how to cope with potent attacking threats Onmyheadson, Goonmyson, and Lovelytouchson.— James Martin (@Pundamentalism) June 22, 2016 The #ISL players doing the clap chant with their fans is awesome. What a moment for their country. #EURO2016 pic.twitter.com/4efJt9qj9n— KICK (@KICK) June 22, 2016 The Iceland goal is even more beautiful with the Titanic music over it pic.twitter.com/8dfd27fWaL— J A C K (@Jack_MKD) June 22, 2016 We've got Iceland pic.twitter.com/TykpVzKuSo— Chris Kamara (@chris_kammy) June 22, 2016 A 3-3 & 94th min goal. England v Iceland, NOT PortugalWe're coming to terms with what just happened!#PORHUN #ISLAUT https://t.co/54rVaN3ryA— Match of the Day (@BBCMOTD) June 22, 2016 Roy Hodgson celebrating Iceland's goal like.. https://t.co/WcyYjTriR4— Footy Humour (@FootyHumour) June 22, 2016 93 mins: England playing Portugal94 mins: England playing Icelandhttps://t.co/rSwBkE5qnC— BreatheSport (@BreatheSport) June 22, 2016 Icelands soccer team just won. This place just went nuts . Reporting live from Iceland ...— Bobby Bones (@mrBobbyBones) June 22, 2016 Iceland is the 3rd team ever to not lose any of its group games in its EUROs debut. pic.twitter.com/yY8WHRClNH— SportsCenter (@SportsCenter) June 22, 2016 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Ísland mætir Englandi næstkomandi mánudag í síðasta leik 16-liða úrslita Evrópumótsins eftir frækinn 2-1 sigur á Austurríki í dag. Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndum leiksins. Markið þýddi að Ísland endaði í öðru sæti riðilsins og mætir því Englandi í 16-liða úrslitum. Jafntefli hefði þýtt að við hefðum endað í þriðja sæti og mætt Svíþjóð, Belgíu eða Írlandi. Englendingar önduðu léttar eftir markið og prísa sig sæla að hafa lent á móti Íslandi. So, Iceland next. Roy Hodgson will need to work out how to cope with potent attacking threats Onmyheadson, Goonmyson, and Lovelytouchson.— James Martin (@Pundamentalism) June 22, 2016 The #ISL players doing the clap chant with their fans is awesome. What a moment for their country. #EURO2016 pic.twitter.com/4efJt9qj9n— KICK (@KICK) June 22, 2016 The Iceland goal is even more beautiful with the Titanic music over it pic.twitter.com/8dfd27fWaL— J A C K (@Jack_MKD) June 22, 2016 We've got Iceland pic.twitter.com/TykpVzKuSo— Chris Kamara (@chris_kammy) June 22, 2016 A 3-3 & 94th min goal. England v Iceland, NOT PortugalWe're coming to terms with what just happened!#PORHUN #ISLAUT https://t.co/54rVaN3ryA— Match of the Day (@BBCMOTD) June 22, 2016 Roy Hodgson celebrating Iceland's goal like.. https://t.co/WcyYjTriR4— Footy Humour (@FootyHumour) June 22, 2016 93 mins: England playing Portugal94 mins: England playing Icelandhttps://t.co/rSwBkE5qnC— BreatheSport (@BreatheSport) June 22, 2016 Icelands soccer team just won. This place just went nuts . Reporting live from Iceland ...— Bobby Bones (@mrBobbyBones) June 22, 2016 Iceland is the 3rd team ever to not lose any of its group games in its EUROs debut. pic.twitter.com/yY8WHRClNH— SportsCenter (@SportsCenter) June 22, 2016
Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira