Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2016 18:24 Aron Einar Gunnarsson fagnar í leikslok. Vísir/EPA „Þetta hérna,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og benti á íslenska fánann sem hann var með um herðarnar þegar hann var inntur eftir viðbrögðum sínum við frábærum 2-1 sigri Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Fyrir þetta stöndum við, við berjumst fyrir landið okkar,“ bætti Aron við í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. Íslenska liðið byrjaði leikinn betur og hélt boltanum vel fram að markinu sem Jón Daði Böðvarsson skoraði á 18. mínútu. Eftir það sóttu Austurríkismenn stíft, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, en íslensku strákarnir héldu út. „Ég skil ekki hvernig við fórum að þessu, það voru nokkrir tæpir fyrir leikinn. Við sýndum þvílíkan karakter,“ sagði Aron sem var ósáttur við markið sem varamaðurinn Alessandro Schöpf skoraði eftir klukkutíma leik. „Við fengum leiðinlegt mark á okkur. Við vorum í sókn og vorum alltof lengi til baka.“ Þrátt fyrir að hafa legið aftarlega í leiknum leið Aroni ekkert illa. „Við erum góðir að verjast og þetta er í eðli okkar. Svona líður okkur best,“ sagði fyrirliðinn að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
„Þetta hérna,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og benti á íslenska fánann sem hann var með um herðarnar þegar hann var inntur eftir viðbrögðum sínum við frábærum 2-1 sigri Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Fyrir þetta stöndum við, við berjumst fyrir landið okkar,“ bætti Aron við í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. Íslenska liðið byrjaði leikinn betur og hélt boltanum vel fram að markinu sem Jón Daði Böðvarsson skoraði á 18. mínútu. Eftir það sóttu Austurríkismenn stíft, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, en íslensku strákarnir héldu út. „Ég skil ekki hvernig við fórum að þessu, það voru nokkrir tæpir fyrir leikinn. Við sýndum þvílíkan karakter,“ sagði Aron sem var ósáttur við markið sem varamaðurinn Alessandro Schöpf skoraði eftir klukkutíma leik. „Við fengum leiðinlegt mark á okkur. Við vorum í sókn og vorum alltof lengi til baka.“ Þrátt fyrir að hafa legið aftarlega í leiknum leið Aroni ekkert illa. „Við erum góðir að verjast og þetta er í eðli okkar. Svona líður okkur best,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira