Blóðbankinn kallar eftir blóðgjöfum áður en haldið er í sumarfrí Nanna Elísa Jakobsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 22. júní 2016 13:35 Það er mikilvægt að Blóðbankinn eigi nóg af blóði á lager. Vísir/Hari „Spítalinn sefur ekki og ekki blóðþegarnir. Þeir þurfa alltaf blóð það er bara þannig,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. Blóðbankinn kallar í dag eftir því að blóðgjafar komi og gefi blóð áður en þeir halda í sumarfrí. „Staðan er allt í lagi, við getum orðað það þannig. En við þurfum að hafa mikið fyrir því að halda henni þannig,“ útskýrir Jórunn. Hún segist vilja minna blóðgjafa á að koma áður en þeir halda úr byggð eða af landi brott. „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði.“ Jórunn hvetur líka þá sem staddir eru á Norðurlandi til að fara í blóðbankann þar og láta gott af sér leiða. „Auðvitað kemur það fyrir að það komi upp neyðarástand en það er ofboðslega sjaldgæft. En auðvitað rokkar lagerinn upp og niður. Við gerum þá bara það sem þarf, við gerum það alltaf og þá liggja hér fleiri og fleiri manns í símanum ef ekkert er að koma hérna inn. Það er ekki alveg orðið þannig núna,“ segir Jórunn en bætir við að starfsfólk yrði rosalega fegið ef tækist að safna vel í lagerinn áður en vinsælasti sumarfrístími landsmanna skellur á í júlí. Blóðgjafar úr öllum blóðflokkum eru hvattir til að koma í Blóðbankann, gefa blóð og fá sér hressingu að því loknu. Ekki er vöntun í neinum sérstökum blóðflokki. Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
„Spítalinn sefur ekki og ekki blóðþegarnir. Þeir þurfa alltaf blóð það er bara þannig,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. Blóðbankinn kallar í dag eftir því að blóðgjafar komi og gefi blóð áður en þeir halda í sumarfrí. „Staðan er allt í lagi, við getum orðað það þannig. En við þurfum að hafa mikið fyrir því að halda henni þannig,“ útskýrir Jórunn. Hún segist vilja minna blóðgjafa á að koma áður en þeir halda úr byggð eða af landi brott. „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði.“ Jórunn hvetur líka þá sem staddir eru á Norðurlandi til að fara í blóðbankann þar og láta gott af sér leiða. „Auðvitað kemur það fyrir að það komi upp neyðarástand en það er ofboðslega sjaldgæft. En auðvitað rokkar lagerinn upp og niður. Við gerum þá bara það sem þarf, við gerum það alltaf og þá liggja hér fleiri og fleiri manns í símanum ef ekkert er að koma hérna inn. Það er ekki alveg orðið þannig núna,“ segir Jórunn en bætir við að starfsfólk yrði rosalega fegið ef tækist að safna vel í lagerinn áður en vinsælasti sumarfrístími landsmanna skellur á í júlí. Blóðgjafar úr öllum blóðflokkum eru hvattir til að koma í Blóðbankann, gefa blóð og fá sér hressingu að því loknu. Ekki er vöntun í neinum sérstökum blóðflokki.
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira