Hjól atvinnulífsins stöðvast rétt fyrir fjögur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2016 12:05 Fjölmörg fyrirtæki munu loka fyrr í dag vegna landsleiks Íslands og Austurríkis á EM í dag. Vísir Búast má við því að Ísland verði stopp í um tvo tíma nú á eftir þegar leikur Íslands og Austurríkis fer fram á EM. Þar mun það ráðast hvort að Ísland tryggi sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar eður ei. Fjölmörg fyrirtæki ætla að leggja sín lóð á stuðningsvogar landsliðsins með því að loka fyrr svo starfsmenn geti horft á leikinn. Leikurinn fer fram klukkan fjögur í dag og hafa fyrirtæki á borð við Landsbankann, Arion Banka, Íslandsbanka, VÍS, Sjóvá, Vörð, TM, Eimskip og Samskip tilkynnt um að útibú og skrifstofur sínar loki klukkan 15.30, í tæka tíð fyrir leikinn. Þá mun verða svokallað sólar- og fótboltafrí vera eftir hádegi í dag í velferðarráðuneytinu. Ormsson og Samsung-setrið munu einnig loka klukkan 15.45. Einnig hafa fjölmargar minni verslanir og fyrirtæki einnig tilkynnt um styttri opnunartíma og má þar nefna Dorma, A4, Straumrás, Rekstrarvörur, Jónar Transport, Fiskikóngurinn og Bílaumboðið Askja. Er þessi listi langt frá því að vera tæmandi. Þúsundir Íslendinga eru í París, þar sem leikurinn fer fram, þar sem þeir munu styðja Strákana okkur, vonandi til sigurs. Ljóst er þó að Íslendingar hér heima munu ekki láta sitt liggja eftir í stuðningnum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Búast má við því að Ísland verði stopp í um tvo tíma nú á eftir þegar leikur Íslands og Austurríkis fer fram á EM. Þar mun það ráðast hvort að Ísland tryggi sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar eður ei. Fjölmörg fyrirtæki ætla að leggja sín lóð á stuðningsvogar landsliðsins með því að loka fyrr svo starfsmenn geti horft á leikinn. Leikurinn fer fram klukkan fjögur í dag og hafa fyrirtæki á borð við Landsbankann, Arion Banka, Íslandsbanka, VÍS, Sjóvá, Vörð, TM, Eimskip og Samskip tilkynnt um að útibú og skrifstofur sínar loki klukkan 15.30, í tæka tíð fyrir leikinn. Þá mun verða svokallað sólar- og fótboltafrí vera eftir hádegi í dag í velferðarráðuneytinu. Ormsson og Samsung-setrið munu einnig loka klukkan 15.45. Einnig hafa fjölmargar minni verslanir og fyrirtæki einnig tilkynnt um styttri opnunartíma og má þar nefna Dorma, A4, Straumrás, Rekstrarvörur, Jónar Transport, Fiskikóngurinn og Bílaumboðið Askja. Er þessi listi langt frá því að vera tæmandi. Þúsundir Íslendinga eru í París, þar sem leikurinn fer fram, þar sem þeir munu styðja Strákana okkur, vonandi til sigurs. Ljóst er þó að Íslendingar hér heima munu ekki láta sitt liggja eftir í stuðningnum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira