Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2016 17:00 Aðstandendur heimildarmyndarinnar og gestir höfðu miklu að fagna í Berlín í gær. Vísir Heimildarmyndin Innsæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur var heimsfrumsýnd í Berlín í gær fyrir troðfullu húsi. Myndin verður svo sýnd í 30 kvikmyndahúsum víðs vegar um Þýskaland á næstunni. Myndin er framleidd af Klikk productions sem er í eigu Kristínar en myndin verður frumsýnd hér á landi í október. Eftir frumsýningu voru haldnar pallborðsumræður þar sem leikstjórarnir og aðrir tengdir myndinni töluðu við gesti og svöruðu spurningum. Gleðin var mikil eftir sýningu eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þar sem Högni Egilsson úr Hjaltalín stóðst ekki mátið og söng þjóðsönginn fyrir þá sem vildu heyra. Hann á einmitt titillag myndarinnar en Úlfur Eldjárn sér annars um tónlistina.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.Gamall og nýr þankagangurInnsæi fjallar um það fyrirbæri sem titillinn vísar í. Hina óskilgreindu tilfinningu innra með okkur öllum sem mannkynið virðist vera treysta minna og minna á í heimi stöðugra tækninýjunga. Boðskapur myndarinnar er sá að heimurinn sé að fara í gegnum örari breytingar en nokkur sinni fyrr og því verði mannkynið að tileinka sér nýja, eða kannski öllu heldur gamla, tegund hugsunar sem felur í sér að treysta meira á innsæi. Innsæi er skoðað út frá nokkrum hliðum, bæði vísindalegum og heimsspekilegum. Talað er við taugalífeðlisfræðinga, geðlækna og listamenn. Meðal annars er fylgst er með hópi breskra skólakrakka sem kennt var að takast á við stöðugt upplýsingaflæði nútímans með notkun núvitundar (e. mindfulness) og starfsemi heilans út frá taugalífeðlisfræði.Sjá má stiklu úr myndinni hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Heimildarmyndin Innsæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur var heimsfrumsýnd í Berlín í gær fyrir troðfullu húsi. Myndin verður svo sýnd í 30 kvikmyndahúsum víðs vegar um Þýskaland á næstunni. Myndin er framleidd af Klikk productions sem er í eigu Kristínar en myndin verður frumsýnd hér á landi í október. Eftir frumsýningu voru haldnar pallborðsumræður þar sem leikstjórarnir og aðrir tengdir myndinni töluðu við gesti og svöruðu spurningum. Gleðin var mikil eftir sýningu eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þar sem Högni Egilsson úr Hjaltalín stóðst ekki mátið og söng þjóðsönginn fyrir þá sem vildu heyra. Hann á einmitt titillag myndarinnar en Úlfur Eldjárn sér annars um tónlistina.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.Gamall og nýr þankagangurInnsæi fjallar um það fyrirbæri sem titillinn vísar í. Hina óskilgreindu tilfinningu innra með okkur öllum sem mannkynið virðist vera treysta minna og minna á í heimi stöðugra tækninýjunga. Boðskapur myndarinnar er sá að heimurinn sé að fara í gegnum örari breytingar en nokkur sinni fyrr og því verði mannkynið að tileinka sér nýja, eða kannski öllu heldur gamla, tegund hugsunar sem felur í sér að treysta meira á innsæi. Innsæi er skoðað út frá nokkrum hliðum, bæði vísindalegum og heimsspekilegum. Talað er við taugalífeðlisfræðinga, geðlækna og listamenn. Meðal annars er fylgst er með hópi breskra skólakrakka sem kennt var að takast á við stöðugt upplýsingaflæði nútímans með notkun núvitundar (e. mindfulness) og starfsemi heilans út frá taugalífeðlisfræði.Sjá má stiklu úr myndinni hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45