Telja sig fá 600 þúsund á mánuði flytji þeir til Íslands og giftist íslenskri konu Jakob Bjarnar skrifar 30. júní 2016 16:50 Gríðarleg eftirspurn, vinabeiðnir streyma til íslenskra kvenna frá útlöndum. vísir/daníel Á netinu gengur nú póstur þar sem fullyrt er að sár skortur á karlmönnum sé stórkostlegt vandamál á Íslandi. Fullyrt er að íslenskur ráðherra hafi boðið hverjum þeim erlenda karlmanni sem er reiðubúinn að flytja til Ísland og giftast íslenskri konu, það að sá fái á mánuði 5 þúsund dollara, sem er um 630 þúsund íslenskrar krónur. Svo virðist sem fjölmargir leggi trúnað við þetta og hafa íslenskar konur sumar hverjar gripið til þess ráðs að loka fyrir þann möguleika á Facebook að hægt sé að senda þeim vinabeiðni. Slík er ásóknin. Þórunn Ólafsdóttir, sem er vinnur stórmerkilegt starf í þágu sýrlenskra flóttamanna á landmærum Grikklands og Makedóníu en hún hlaut mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar á dögunum, tekur málið til umfjöllunar á sinni Facebooksíðu.Þórunn Ólafsdóttir hefur gert þetta sérstæða mál að umfjöllunarefni á Facebooksíðu sinni.„Allir eru að tala um Ísland. Nú gengur póstur um netið á arabísku þar sem segir að íslenskur ráðherra hafi lofað þeim útlendingum sem giftast Íslendingum fimmþúsund dollurum í brúðargjöf. Ástæðan er sögð vera að við þurfum fleira fólk því Ísland sé svo fámennt. Fólk tekur þessu með fyrirvara en þið getið ímyndað ykkur spurningaflóð dagsins,“ segir Þórunn. Og með fylgir hlekkur á vefsíðu þar sem þessu er slegið upp, vefsíðu sem heitir The Spirit Whispers. Undir fréttinni, í athugasemdakerfinu, er mikil og forvitnileg umræða sem reyndar skiptist mjög í tvö horn. Abdullah Khan er gott dæmi um viðhorf flestra: „im interested contact me ak669045@gmail.com“. Abdullah er ekki einn á ferð, fjölmargir karlmenn lýsa yfir miklum áhuga. En, svo eru aðrir sem reyna að benda á að þetta sé hin mesta vitleysa. Ein þeirra sem reynir að skrúfa fyrir hana er Alexandra Elfa Fox: „On behalf of all Icelandic women , this is not true and no thanks!“ Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Á netinu gengur nú póstur þar sem fullyrt er að sár skortur á karlmönnum sé stórkostlegt vandamál á Íslandi. Fullyrt er að íslenskur ráðherra hafi boðið hverjum þeim erlenda karlmanni sem er reiðubúinn að flytja til Ísland og giftast íslenskri konu, það að sá fái á mánuði 5 þúsund dollara, sem er um 630 þúsund íslenskrar krónur. Svo virðist sem fjölmargir leggi trúnað við þetta og hafa íslenskar konur sumar hverjar gripið til þess ráðs að loka fyrir þann möguleika á Facebook að hægt sé að senda þeim vinabeiðni. Slík er ásóknin. Þórunn Ólafsdóttir, sem er vinnur stórmerkilegt starf í þágu sýrlenskra flóttamanna á landmærum Grikklands og Makedóníu en hún hlaut mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar á dögunum, tekur málið til umfjöllunar á sinni Facebooksíðu.Þórunn Ólafsdóttir hefur gert þetta sérstæða mál að umfjöllunarefni á Facebooksíðu sinni.„Allir eru að tala um Ísland. Nú gengur póstur um netið á arabísku þar sem segir að íslenskur ráðherra hafi lofað þeim útlendingum sem giftast Íslendingum fimmþúsund dollurum í brúðargjöf. Ástæðan er sögð vera að við þurfum fleira fólk því Ísland sé svo fámennt. Fólk tekur þessu með fyrirvara en þið getið ímyndað ykkur spurningaflóð dagsins,“ segir Þórunn. Og með fylgir hlekkur á vefsíðu þar sem þessu er slegið upp, vefsíðu sem heitir The Spirit Whispers. Undir fréttinni, í athugasemdakerfinu, er mikil og forvitnileg umræða sem reyndar skiptist mjög í tvö horn. Abdullah Khan er gott dæmi um viðhorf flestra: „im interested contact me ak669045@gmail.com“. Abdullah er ekki einn á ferð, fjölmargir karlmenn lýsa yfir miklum áhuga. En, svo eru aðrir sem reyna að benda á að þetta sé hin mesta vitleysa. Ein þeirra sem reynir að skrúfa fyrir hana er Alexandra Elfa Fox: „On behalf of all Icelandic women , this is not true and no thanks!“
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira