Telja sig fá 600 þúsund á mánuði flytji þeir til Íslands og giftist íslenskri konu Jakob Bjarnar skrifar 30. júní 2016 16:50 Gríðarleg eftirspurn, vinabeiðnir streyma til íslenskra kvenna frá útlöndum. vísir/daníel Á netinu gengur nú póstur þar sem fullyrt er að sár skortur á karlmönnum sé stórkostlegt vandamál á Íslandi. Fullyrt er að íslenskur ráðherra hafi boðið hverjum þeim erlenda karlmanni sem er reiðubúinn að flytja til Ísland og giftast íslenskri konu, það að sá fái á mánuði 5 þúsund dollara, sem er um 630 þúsund íslenskrar krónur. Svo virðist sem fjölmargir leggi trúnað við þetta og hafa íslenskar konur sumar hverjar gripið til þess ráðs að loka fyrir þann möguleika á Facebook að hægt sé að senda þeim vinabeiðni. Slík er ásóknin. Þórunn Ólafsdóttir, sem er vinnur stórmerkilegt starf í þágu sýrlenskra flóttamanna á landmærum Grikklands og Makedóníu en hún hlaut mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar á dögunum, tekur málið til umfjöllunar á sinni Facebooksíðu.Þórunn Ólafsdóttir hefur gert þetta sérstæða mál að umfjöllunarefni á Facebooksíðu sinni.„Allir eru að tala um Ísland. Nú gengur póstur um netið á arabísku þar sem segir að íslenskur ráðherra hafi lofað þeim útlendingum sem giftast Íslendingum fimmþúsund dollurum í brúðargjöf. Ástæðan er sögð vera að við þurfum fleira fólk því Ísland sé svo fámennt. Fólk tekur þessu með fyrirvara en þið getið ímyndað ykkur spurningaflóð dagsins,“ segir Þórunn. Og með fylgir hlekkur á vefsíðu þar sem þessu er slegið upp, vefsíðu sem heitir The Spirit Whispers. Undir fréttinni, í athugasemdakerfinu, er mikil og forvitnileg umræða sem reyndar skiptist mjög í tvö horn. Abdullah Khan er gott dæmi um viðhorf flestra: „im interested contact me ak669045@gmail.com“. Abdullah er ekki einn á ferð, fjölmargir karlmenn lýsa yfir miklum áhuga. En, svo eru aðrir sem reyna að benda á að þetta sé hin mesta vitleysa. Ein þeirra sem reynir að skrúfa fyrir hana er Alexandra Elfa Fox: „On behalf of all Icelandic women , this is not true and no thanks!“ Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
Á netinu gengur nú póstur þar sem fullyrt er að sár skortur á karlmönnum sé stórkostlegt vandamál á Íslandi. Fullyrt er að íslenskur ráðherra hafi boðið hverjum þeim erlenda karlmanni sem er reiðubúinn að flytja til Ísland og giftast íslenskri konu, það að sá fái á mánuði 5 þúsund dollara, sem er um 630 þúsund íslenskrar krónur. Svo virðist sem fjölmargir leggi trúnað við þetta og hafa íslenskar konur sumar hverjar gripið til þess ráðs að loka fyrir þann möguleika á Facebook að hægt sé að senda þeim vinabeiðni. Slík er ásóknin. Þórunn Ólafsdóttir, sem er vinnur stórmerkilegt starf í þágu sýrlenskra flóttamanna á landmærum Grikklands og Makedóníu en hún hlaut mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar á dögunum, tekur málið til umfjöllunar á sinni Facebooksíðu.Þórunn Ólafsdóttir hefur gert þetta sérstæða mál að umfjöllunarefni á Facebooksíðu sinni.„Allir eru að tala um Ísland. Nú gengur póstur um netið á arabísku þar sem segir að íslenskur ráðherra hafi lofað þeim útlendingum sem giftast Íslendingum fimmþúsund dollurum í brúðargjöf. Ástæðan er sögð vera að við þurfum fleira fólk því Ísland sé svo fámennt. Fólk tekur þessu með fyrirvara en þið getið ímyndað ykkur spurningaflóð dagsins,“ segir Þórunn. Og með fylgir hlekkur á vefsíðu þar sem þessu er slegið upp, vefsíðu sem heitir The Spirit Whispers. Undir fréttinni, í athugasemdakerfinu, er mikil og forvitnileg umræða sem reyndar skiptist mjög í tvö horn. Abdullah Khan er gott dæmi um viðhorf flestra: „im interested contact me ak669045@gmail.com“. Abdullah er ekki einn á ferð, fjölmargir karlmenn lýsa yfir miklum áhuga. En, svo eru aðrir sem reyna að benda á að þetta sé hin mesta vitleysa. Ein þeirra sem reynir að skrúfa fyrir hana er Alexandra Elfa Fox: „On behalf of all Icelandic women , this is not true and no thanks!“
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira