Lukkudýr Íslands í vafa um að komast á leikinn á sunnudag Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2016 11:11 Hugi birti þessa mynd með færslu sinni en hún er tekin af spænskum vefmiðli Vísir Maðurinn með íslenska-fána skeggið, Hugi Guðmundsson tónskáld, veltir því nú fyrir sér á Facebook hvort hann eigi að fara í þriðju ferðina til Frakklands til þess að styðja íslenska landsliðið. Hann hefur aðeins mætt á tvo leiki hingað til og báðir hafa farið 2-1 fyrir Íslandi. Tala menn nú um að hann sé að verða að lukkudýri Íslands á EM móti karla í knattspyrnu. „Er forsvaranlegt að fara þriðju ferðina til France í vikunni?,“ spyr Hugi vini sína á Facebook en honum hefur boðist miði í gegnum vinkonu sína. „Ekki ódýrt, en viðráðanlegt. Konan hefur fengið nóg af úðstáelsinu og styður mig ekki. What to do? Should I Stay or Should I go?“ Hugi, sem býr í Kaupmannahöfn, biðlar til vina sinna að hvetja sig áfram með því að læka færsluna. Í morgun höfðu 155 félagar gert það. Hugi hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin árið 2014 og hafa stuðningsmenn íslenska liðsins fleygt því fram að ekki sé verra að hafa annálaðan bjartsýnismann á meðal þeirra.Stærsta myndin hér var tekin af fréttastofu Getty og birtist víðs vegar um heiminn. Minni myndirnar eru úr einkasafni.Vísir/GettyÍ fjölmiðlum um allan heimHugi tók upp á því að mála skegg sitt í fánalitunum áður en hann fór til Frakklands og vakti það gífurlega athygli fjölmiðla um allan heim. Birst hafa við hann sjónvarpsviðtöl í Rússlandi og Noregi auk þess sem Reuters fréttastofan birti stutt viðtal við hann um allan heim. Dagblöð og vefmiðlar hafa einnig birt myndir af honum í umfjöllunum sínum um velgengni landsins. Tengdar fréttir Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08 Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Maðurinn með íslenska-fána skeggið, Hugi Guðmundsson tónskáld, veltir því nú fyrir sér á Facebook hvort hann eigi að fara í þriðju ferðina til Frakklands til þess að styðja íslenska landsliðið. Hann hefur aðeins mætt á tvo leiki hingað til og báðir hafa farið 2-1 fyrir Íslandi. Tala menn nú um að hann sé að verða að lukkudýri Íslands á EM móti karla í knattspyrnu. „Er forsvaranlegt að fara þriðju ferðina til France í vikunni?,“ spyr Hugi vini sína á Facebook en honum hefur boðist miði í gegnum vinkonu sína. „Ekki ódýrt, en viðráðanlegt. Konan hefur fengið nóg af úðstáelsinu og styður mig ekki. What to do? Should I Stay or Should I go?“ Hugi, sem býr í Kaupmannahöfn, biðlar til vina sinna að hvetja sig áfram með því að læka færsluna. Í morgun höfðu 155 félagar gert það. Hugi hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin árið 2014 og hafa stuðningsmenn íslenska liðsins fleygt því fram að ekki sé verra að hafa annálaðan bjartsýnismann á meðal þeirra.Stærsta myndin hér var tekin af fréttastofu Getty og birtist víðs vegar um heiminn. Minni myndirnar eru úr einkasafni.Vísir/GettyÍ fjölmiðlum um allan heimHugi tók upp á því að mála skegg sitt í fánalitunum áður en hann fór til Frakklands og vakti það gífurlega athygli fjölmiðla um allan heim. Birst hafa við hann sjónvarpsviðtöl í Rússlandi og Noregi auk þess sem Reuters fréttastofan birti stutt viðtal við hann um allan heim. Dagblöð og vefmiðlar hafa einnig birt myndir af honum í umfjöllunum sínum um velgengni landsins.
Tengdar fréttir Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08 Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Hver er maðurinn með skeggið? Hugi Guðmundsson tónskáld hefur vakið mikla athygli erlendu pressunnar á EM. 28. júní 2016 13:08
Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44