Hækkun flugverðs innan marka Snærós Sindradóttir skrifar 30. júní 2016 07:00 Allir vilja til Frakklands vísir/vilhelm Flugmiði til Parísar á laugardag kostar nærri hundrað þúsund krónur og flugmiðinn heim á mánudag annað eins, fyrir íslenska stuðningsmenn sem hyggjast fylgja landsliðinu í næsta leik gegn Frökkum. Verðið hefur hækkað mikið á síðustu dögum og margir áhugasamir sáu þess merki að verð á sætum til Parísar hefði hækkað hreinlega á meðan á leik Íslands og Englands stóð á mánudag. Að sögn Þórunnar Önnu Árnadóttur, sviðsstjóra neytendaréttarsviðs hjá Neytendastofu, gilda í raun engin lög um slíkar hækkanir því verðlag sé frjálst. „Framboð og eftirspurn á að stýra markaðnum. Það sem við getum skoðað er hvort verðið komi skýrt fram og hvort verðið sé endanlegt verð, allar upplýsingar séu réttar og ekkert sé villandi. Við gerum kröfu um að á einhverjum tímapunkti sé það verð sem auglýst er til staðar og það þarf að vera í ákveðnu magni,“ segir hún. Ívar Halldórsson, lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum, segir samtökin vara við ofurhækkunum. „Neytendasamtökin hvetja fyrirtæki til hóflegrar og eðlilegrar verðlagningar. Það er miður ef flugfyrirtækin hækka verð eingöngu af þeirri ástæðu að vitað er um aukna eftirspurn.“ Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Flugmiði til Parísar á laugardag kostar nærri hundrað þúsund krónur og flugmiðinn heim á mánudag annað eins, fyrir íslenska stuðningsmenn sem hyggjast fylgja landsliðinu í næsta leik gegn Frökkum. Verðið hefur hækkað mikið á síðustu dögum og margir áhugasamir sáu þess merki að verð á sætum til Parísar hefði hækkað hreinlega á meðan á leik Íslands og Englands stóð á mánudag. Að sögn Þórunnar Önnu Árnadóttur, sviðsstjóra neytendaréttarsviðs hjá Neytendastofu, gilda í raun engin lög um slíkar hækkanir því verðlag sé frjálst. „Framboð og eftirspurn á að stýra markaðnum. Það sem við getum skoðað er hvort verðið komi skýrt fram og hvort verðið sé endanlegt verð, allar upplýsingar séu réttar og ekkert sé villandi. Við gerum kröfu um að á einhverjum tímapunkti sé það verð sem auglýst er til staðar og það þarf að vera í ákveðnu magni,“ segir hún. Ívar Halldórsson, lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum, segir samtökin vara við ofurhækkunum. „Neytendasamtökin hvetja fyrirtæki til hóflegrar og eðlilegrar verðlagningar. Það er miður ef flugfyrirtækin hækka verð eingöngu af þeirri ástæðu að vitað er um aukna eftirspurn.“
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira