Ólsararnir eru kóngarnir í futsal á Íslandi | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2016 23:00 Þorsteinn Már Ragnarsson, fyrirliði Víkinga, í viðtali við Frey Brynjarsson á Sporttv eftir leikinn. Mynd/Sporttv Víkingur frá Ólafsvík varði í dag Íslandsmeistaratitilinn sinn í futsal innanhússfótbolta, eftir 13-3 yfirburðarsigur á Leikni/KB í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. Kenan Turudija skoraði þrennu fyrir Víkinga í úrslitaleiknum og þeir Alfreð Már Hjaltalín, Þorsteinn Már Ragnarsson, Emir Dokara og Heimir Þór Ásgeirsson voru allir með tvö mörk hver. Kristinn Magnús Pétursson átti fjórar stoðsendingar og Þorsteinn Már Ragnarsson gaf 2 stoðsendingar. Það er óhætt að segja að Víkingar úr Ólafsvík séu kóngarnir í futsal á Íslandi en liðið vann alla níu leiki sína á Íslandsmótinu í ár og markatalan var 68 mörk í plús, 83-15. Ejub Purisevic var þarna að gera sína menn að futsal-meisturum í þriðja sinn á fjórum árum en liðið vann Leikni/KB 4-0 í úrslitaleiknum í fyrra og varð fyrst meistari eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum 2013. Sporttv sýndi frá leikjunum og hefur nú sett inn hjá sér myndband með öllum sextán mörkunum í úrslitaleiknum. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan eða með því að smella hér.Mörk Víkinga í úrslitaleiknum: 1-0 Kenan Turudija 8. mínúta 2-0 Kenan Turudija 9. mínúta (stoðsending Heimir Þór Ásgeirsson) 3-0 Alfreð Már Hjaltalín 11. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)3-1 Pétur Örn Svansson 14. mínúta 4-1 Þorsteinn Már Ragnarsson 15. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)4-2 Aron Daníelsson, víti 20. mínúta 5-2 Emir Dokara, 20. mínúta (Admir Kubat) 6-2 Emir Dokara, víti, 20. mínúta- Hálfleikur - 7-2 Kenan Turudija 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 8-2 Alfreð Már Hjaltalín 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 9-2 Þorsteinn Már Ragnarsson 28.mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) 10-2 Alfreð Már Hjaltalín 31. mínúta (Óttar Ásbjörnsson)10-3 Pétur Örn Svansson 32. mínúta 11-3 Óttar Ásbjörnsson 33. mínúta 12-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Leó Örn Þrastarson) 13-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Víkingur frá Ólafsvík varði í dag Íslandsmeistaratitilinn sinn í futsal innanhússfótbolta, eftir 13-3 yfirburðarsigur á Leikni/KB í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. Kenan Turudija skoraði þrennu fyrir Víkinga í úrslitaleiknum og þeir Alfreð Már Hjaltalín, Þorsteinn Már Ragnarsson, Emir Dokara og Heimir Þór Ásgeirsson voru allir með tvö mörk hver. Kristinn Magnús Pétursson átti fjórar stoðsendingar og Þorsteinn Már Ragnarsson gaf 2 stoðsendingar. Það er óhætt að segja að Víkingar úr Ólafsvík séu kóngarnir í futsal á Íslandi en liðið vann alla níu leiki sína á Íslandsmótinu í ár og markatalan var 68 mörk í plús, 83-15. Ejub Purisevic var þarna að gera sína menn að futsal-meisturum í þriðja sinn á fjórum árum en liðið vann Leikni/KB 4-0 í úrslitaleiknum í fyrra og varð fyrst meistari eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum 2013. Sporttv sýndi frá leikjunum og hefur nú sett inn hjá sér myndband með öllum sextán mörkunum í úrslitaleiknum. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan eða með því að smella hér.Mörk Víkinga í úrslitaleiknum: 1-0 Kenan Turudija 8. mínúta 2-0 Kenan Turudija 9. mínúta (stoðsending Heimir Þór Ásgeirsson) 3-0 Alfreð Már Hjaltalín 11. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)3-1 Pétur Örn Svansson 14. mínúta 4-1 Þorsteinn Már Ragnarsson 15. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)4-2 Aron Daníelsson, víti 20. mínúta 5-2 Emir Dokara, 20. mínúta (Admir Kubat) 6-2 Emir Dokara, víti, 20. mínúta- Hálfleikur - 7-2 Kenan Turudija 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 8-2 Alfreð Már Hjaltalín 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 9-2 Þorsteinn Már Ragnarsson 28.mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) 10-2 Alfreð Már Hjaltalín 31. mínúta (Óttar Ásbjörnsson)10-3 Pétur Örn Svansson 32. mínúta 11-3 Óttar Ásbjörnsson 33. mínúta 12-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Leó Örn Þrastarson) 13-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira