B-52 sprengjuflugvélum flogið yfir Suður-Kóreu Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. janúar 2016 13:37 B-52 sprengjuflugvélin var í fylgd tveggja orrustuþota. Bandaríski herinn hefur flogið B-52 sprengjuflugvél yfir Suður-Kóreu í kjölfar fregna af kjarnorkutilraunum nágranna þeirra í norðri. Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong Un, hélt því fram á miðvikudag að vísindamenn landsins hefðu sprengt vetnissprengju. Hann sagði tilraunirnar vera varúðarráðstöfun vegna kjarnorkuógnarinnar sem landi hans stafar af Bandaríkjamönnum. Tilraunir Norður-Kóreumanna hafa lagst illa í kínverska bandamenn þeirra rétt eins og stjórnvöld í Bandaríkjunum sem þó efast um fullyrðingar norður-kóreskra stjórnvalda. Sjá einnig: Sameinuðu þjóðirnar íhuga að beita Norður-Kóreu þvingunum Vetnissprengja notar kjarnasamruna til þess að framkalla mun kraftmeiri sprengingu en verður þegar kjarnorkusprengja springur og því ljóst að Norður Kóreumenn hafi tekið stórstígum framförum í vopnaþróun sinni reynist þetta rétt. Erlendir sérfræðingar draga fullyrðingarnar þó mjög í efa og segja líklegra að um venjulega kjarnorkusprengingu hafi verið að ræða. B-52 sprengjuflugvélin sem Bandaríkjamenn flugu í nótt getur borið kjarnavopn og mátti sjá flogið lágflugi yfir Osan flugstöðina í fylgd tveggja orrustuþota. Í tilkynningu frá Bandaríkjaher var það gert til að bregðast við nýlegum örgrunum Norður-Kóreumanna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkin hafa hnyklað vöðvana með þessum hætti í kjölfar tilrauna í norðri en það gerðu þau síðast árið 2013. Þá hótaði Norður-Kórea kjarnorkuárás á Bandaríkin. Nánar er greint frá málinu á vef Reuters Tengdar fréttir Efast um fullyrðingar Norður-Kóreu Sérfræðingar hafa sumir hverjir sagt ólíklegt að Norður-Kóreumenn hafi sprengt vetnissprengju í fyrrinótt, eins og þeir hafa stært sig af. 7. janúar 2016 08:00 Norður-Kóreumenn segjast hafa sprengt vetnissprengju Stjórnvöld í Norður Kóreu fullyrða að þeim hafi tekist að sprengja vetnissprengju á kjarnorkutilraunasvæði sínu í nótt. Sprengingin kom fram á jarðskjálftamælum í nágrannalöndunum og virðist skjálftinn hafa verið 5,1 stig við upptökin. 6. janúar 2016 06:58 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Bandaríski herinn hefur flogið B-52 sprengjuflugvél yfir Suður-Kóreu í kjölfar fregna af kjarnorkutilraunum nágranna þeirra í norðri. Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong Un, hélt því fram á miðvikudag að vísindamenn landsins hefðu sprengt vetnissprengju. Hann sagði tilraunirnar vera varúðarráðstöfun vegna kjarnorkuógnarinnar sem landi hans stafar af Bandaríkjamönnum. Tilraunir Norður-Kóreumanna hafa lagst illa í kínverska bandamenn þeirra rétt eins og stjórnvöld í Bandaríkjunum sem þó efast um fullyrðingar norður-kóreskra stjórnvalda. Sjá einnig: Sameinuðu þjóðirnar íhuga að beita Norður-Kóreu þvingunum Vetnissprengja notar kjarnasamruna til þess að framkalla mun kraftmeiri sprengingu en verður þegar kjarnorkusprengja springur og því ljóst að Norður Kóreumenn hafi tekið stórstígum framförum í vopnaþróun sinni reynist þetta rétt. Erlendir sérfræðingar draga fullyrðingarnar þó mjög í efa og segja líklegra að um venjulega kjarnorkusprengingu hafi verið að ræða. B-52 sprengjuflugvélin sem Bandaríkjamenn flugu í nótt getur borið kjarnavopn og mátti sjá flogið lágflugi yfir Osan flugstöðina í fylgd tveggja orrustuþota. Í tilkynningu frá Bandaríkjaher var það gert til að bregðast við nýlegum örgrunum Norður-Kóreumanna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkin hafa hnyklað vöðvana með þessum hætti í kjölfar tilrauna í norðri en það gerðu þau síðast árið 2013. Þá hótaði Norður-Kórea kjarnorkuárás á Bandaríkin. Nánar er greint frá málinu á vef Reuters
Tengdar fréttir Efast um fullyrðingar Norður-Kóreu Sérfræðingar hafa sumir hverjir sagt ólíklegt að Norður-Kóreumenn hafi sprengt vetnissprengju í fyrrinótt, eins og þeir hafa stært sig af. 7. janúar 2016 08:00 Norður-Kóreumenn segjast hafa sprengt vetnissprengju Stjórnvöld í Norður Kóreu fullyrða að þeim hafi tekist að sprengja vetnissprengju á kjarnorkutilraunasvæði sínu í nótt. Sprengingin kom fram á jarðskjálftamælum í nágrannalöndunum og virðist skjálftinn hafa verið 5,1 stig við upptökin. 6. janúar 2016 06:58 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Efast um fullyrðingar Norður-Kóreu Sérfræðingar hafa sumir hverjir sagt ólíklegt að Norður-Kóreumenn hafi sprengt vetnissprengju í fyrrinótt, eins og þeir hafa stært sig af. 7. janúar 2016 08:00
Norður-Kóreumenn segjast hafa sprengt vetnissprengju Stjórnvöld í Norður Kóreu fullyrða að þeim hafi tekist að sprengja vetnissprengju á kjarnorkutilraunasvæði sínu í nótt. Sprengingin kom fram á jarðskjálftamælum í nágrannalöndunum og virðist skjálftinn hafa verið 5,1 stig við upptökin. 6. janúar 2016 06:58