Formaður SHÍ um nýtt LÍN-frumvarp: Lítur vel út fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. maí 2016 15:44 Fyrirhugaðar eru breytingar á námslánakerfi LÍN. Vísir/Valli Kristófer Már Maronsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að við fyrstu sýn líti fyrirhugaðar breytingar á námslánakerfi LÍN sem kynntar voru í dag vel út. Að öllum líkindum muni þær koma sér vel fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands. „Við fyrstu sýn lítur þetta betur út en núverandi kerfi,“ segir Kristófer Már en Stúdentaráð fékk kynningu á fyrirhuguðum breytingum í gær. „Ég held að flestir séu sammála um það að fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands líti þetta mjög vel út. Fyrir nemendur HÍ er að öllum líkindum betra að fá svona beina styrki þar sem þeir fá að öllum líkindum lægstu lánin.“Samkvæmt frumvarpi Illuga Gunnarssonar, menntamálaráðherra, munu námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. Geta námsmenn ákveðið að taka eingöngu styrk, eða styrk og lán, eða jafnvel lán að hluta.Sjá einnig: Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk„Það er frábært að hægt sé að fá námsstyrki án þess að taka lán sem er ekki inn í núverandi kerfi,“ segir Kristófer sem bendir á að líklegt sé að breytingarnar verði til þess að þörf nemenda til þess að vinna með háskólanámi minnki. „Ég tel að þetta hafi þau áhrif að þau sem þurfa að vinna með námi geti nú unnið minna og tekið styrkinn,“ segir Kristófer. „Einnig ættu þau sem ekki þurfa mikil lán núna að geta látið styrkinn duga.“ Kristófer bendir þó að Stúdentaráð hafi ekki fengið frumvarpið um breytingarnar í hendurnar, aðeins kynninguna frá því í gær. Stúdentaráð muni fara betur ofan í saumana á því til þess að sjá hvort einhverjir leyndir gallar leynist í því. Tengdar fréttir Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk Námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. 27. maí 2016 13:31 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Kristófer Már Maronsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að við fyrstu sýn líti fyrirhugaðar breytingar á námslánakerfi LÍN sem kynntar voru í dag vel út. Að öllum líkindum muni þær koma sér vel fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands. „Við fyrstu sýn lítur þetta betur út en núverandi kerfi,“ segir Kristófer Már en Stúdentaráð fékk kynningu á fyrirhuguðum breytingum í gær. „Ég held að flestir séu sammála um það að fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands líti þetta mjög vel út. Fyrir nemendur HÍ er að öllum líkindum betra að fá svona beina styrki þar sem þeir fá að öllum líkindum lægstu lánin.“Samkvæmt frumvarpi Illuga Gunnarssonar, menntamálaráðherra, munu námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. Geta námsmenn ákveðið að taka eingöngu styrk, eða styrk og lán, eða jafnvel lán að hluta.Sjá einnig: Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk„Það er frábært að hægt sé að fá námsstyrki án þess að taka lán sem er ekki inn í núverandi kerfi,“ segir Kristófer sem bendir á að líklegt sé að breytingarnar verði til þess að þörf nemenda til þess að vinna með háskólanámi minnki. „Ég tel að þetta hafi þau áhrif að þau sem þurfa að vinna með námi geti nú unnið minna og tekið styrkinn,“ segir Kristófer. „Einnig ættu þau sem ekki þurfa mikil lán núna að geta látið styrkinn duga.“ Kristófer bendir þó að Stúdentaráð hafi ekki fengið frumvarpið um breytingarnar í hendurnar, aðeins kynninguna frá því í gær. Stúdentaráð muni fara betur ofan í saumana á því til þess að sjá hvort einhverjir leyndir gallar leynist í því.
Tengdar fréttir Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk Námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. 27. maí 2016 13:31 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Umbylting í námslánakerfinu: Nemendur fá þrjár milljónir í styrk Námsmenn í fullu námi geta fengið 65 þúsund krónur á mánuði í beinan styrk í alls 45 mánuði. 27. maí 2016 13:31