Enn gert ráð fyrir seinkunum á Keflavíkurflugvelli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. maí 2016 10:24 Ekkert flug var um flugvöllinn frá tvö í nótt til sjö í morgun. Vísir/GVA Enn má gera ráð fyrir seinkunum á áætlunarflugi um Keflavíkurflugvöll eftir tímabundna lokun hans í nótt vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Flugvellinum var lokað í nótt á milli klukkan tvö og sjö. Á tímabilinu áttu samkvæmt áætlun að koma hingað 16 flugvélar frá Norður-Ameríku og 8 að leggja af stað til Evrópu. Mikið var um að vera um leið og flugvöllurinn opnaði og gert er ráð fyrir að um 30 flugvélar taki á loft fram að hádegi. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að vel hafi tekist að glíma við þannn fjölda farþega sem safnaðist saman þegar 16 flugvélar frá Ameríku lentu á flugvellinum með skömmu millibili. Gera megi þó ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á meðan flugvél vinna upp tafirnar frá því í nótt. „Þetta voru um þrjú þúsund farþegar en það gekk vel, bæði í farþegaþjónustu hjá okkur og í landamæraeftirlitinu,“ segir Guðni. „Það er kominn reynsla á þetta,“ en þetta er í þriðja sinn sem Keflavíkurflugvöllur lokar tímabundið vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Yfirvinnubann flugumferðarstjóra tók gildi í byrjun apríl og er liður í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Síðasti fundur í kjaradeilunni var haldinn 20. maí síðastliðinn. Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til næsta fundar í viðræðunum. Fréttir af flugi Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Enn má gera ráð fyrir seinkunum á áætlunarflugi um Keflavíkurflugvöll eftir tímabundna lokun hans í nótt vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Flugvellinum var lokað í nótt á milli klukkan tvö og sjö. Á tímabilinu áttu samkvæmt áætlun að koma hingað 16 flugvélar frá Norður-Ameríku og 8 að leggja af stað til Evrópu. Mikið var um að vera um leið og flugvöllurinn opnaði og gert er ráð fyrir að um 30 flugvélar taki á loft fram að hádegi. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að vel hafi tekist að glíma við þannn fjölda farþega sem safnaðist saman þegar 16 flugvélar frá Ameríku lentu á flugvellinum með skömmu millibili. Gera megi þó ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á meðan flugvél vinna upp tafirnar frá því í nótt. „Þetta voru um þrjú þúsund farþegar en það gekk vel, bæði í farþegaþjónustu hjá okkur og í landamæraeftirlitinu,“ segir Guðni. „Það er kominn reynsla á þetta,“ en þetta er í þriðja sinn sem Keflavíkurflugvöllur lokar tímabundið vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Yfirvinnubann flugumferðarstjóra tók gildi í byrjun apríl og er liður í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Síðasti fundur í kjaradeilunni var haldinn 20. maí síðastliðinn. Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til næsta fundar í viðræðunum.
Fréttir af flugi Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira