Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð 27. maí 2016 09:00 Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! Líkami þinn endurnýjar sig allur á sjö ára fresti og þú skalt endurnýja lífsorkuna þína og hætta að vorkenna þér. Sumir fara dofnir í gegnum þetta líf, en ekki þú því þú veist að þetta er eina lífið sem þú hefur og þú ætlar að nýta það! Dauðinn er að sjálfsögðu ekki til. Skoðaðu bara, allt deyr. Öll náttúra og öll blóm á haustin en lifna svo aftur við á vorin. Þú átt alls ekki að bíða eftir hinu fullkomna lífi. Ef þú staldrar við, horfir í kring um þig, horfir á hendurnar þínar, lítur í spegil og brosir þá sérð þú að líf þitt er fullkomið. Fullkomið fyrir þig. Ekki nota þennan leiðinlega frasa: „Ég ætla aldrei að gera …“ Það er svo leiðinleg leið til að hugsa, Þú átt eftir að gera svo margt sem á eftir að gleðja þig í sumar og það skiptir öllu máli að einfalda hlutina. Einfalda vinnunna, ástina, einfalda allt í kringum þig. Þá líður þér svo miklu, miklu betur og þú átt eftir að finna í hjarta þínu svo mikið diplómatí og tillitssemi að þú gætir hreinlega heillað stórstjörnur. Ég get sagt við þig að þú sért ekki sú týpa sem getur ekki ákveðið hvað hún vill heldur skoðar alla hluti frá öllum sjónarhornum. Núna þegar þú ert bara búin að ákveða hvernig þú ætlar að einfalda líf þitt, þá verður þú alveg róleg. Það er hægt að segja að þú sért mikill ljúflingur en samt svo dásamlega frek og allir heillast af þér. Það verður svo mikið af ráðgjöfum og fólki sem vill hjálpa þér. Þú ert alltaf að spyrja og biðja um ráð, sem er nákvæmlega það sem þú þarft að gera. Enda ertu Vog og vegur og metur alla möguleika! Hafðu nóg af kertaljósum í kringum þig og bjóddu ástinni upp á eitthvað dásamlegt og kósí. Þá gengur allt upp! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í voginni: Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir þingkona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! Líkami þinn endurnýjar sig allur á sjö ára fresti og þú skalt endurnýja lífsorkuna þína og hætta að vorkenna þér. Sumir fara dofnir í gegnum þetta líf, en ekki þú því þú veist að þetta er eina lífið sem þú hefur og þú ætlar að nýta það! Dauðinn er að sjálfsögðu ekki til. Skoðaðu bara, allt deyr. Öll náttúra og öll blóm á haustin en lifna svo aftur við á vorin. Þú átt alls ekki að bíða eftir hinu fullkomna lífi. Ef þú staldrar við, horfir í kring um þig, horfir á hendurnar þínar, lítur í spegil og brosir þá sérð þú að líf þitt er fullkomið. Fullkomið fyrir þig. Ekki nota þennan leiðinlega frasa: „Ég ætla aldrei að gera …“ Það er svo leiðinleg leið til að hugsa, Þú átt eftir að gera svo margt sem á eftir að gleðja þig í sumar og það skiptir öllu máli að einfalda hlutina. Einfalda vinnunna, ástina, einfalda allt í kringum þig. Þá líður þér svo miklu, miklu betur og þú átt eftir að finna í hjarta þínu svo mikið diplómatí og tillitssemi að þú gætir hreinlega heillað stórstjörnur. Ég get sagt við þig að þú sért ekki sú týpa sem getur ekki ákveðið hvað hún vill heldur skoðar alla hluti frá öllum sjónarhornum. Núna þegar þú ert bara búin að ákveða hvernig þú ætlar að einfalda líf þitt, þá verður þú alveg róleg. Það er hægt að segja að þú sért mikill ljúflingur en samt svo dásamlega frek og allir heillast af þér. Það verður svo mikið af ráðgjöfum og fólki sem vill hjálpa þér. Þú ert alltaf að spyrja og biðja um ráð, sem er nákvæmlega það sem þú þarft að gera. Enda ertu Vog og vegur og metur alla möguleika! Hafðu nóg af kertaljósum í kringum þig og bjóddu ástinni upp á eitthvað dásamlegt og kósí. Þá gengur allt upp! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í voginni: Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir þingkona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira